Covid-sjúklingum fækkar um sex milli daga Eiður Þór Árnason skrifar 26. ágúst 2021 16:11 Á sunnudag voru 24 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum. vísir/vilhelm Nú liggja sextán sjúklingar á Landspítala vegna Covid-19 en þar af eru fjórir á gjörgæsludeild. Hefur sjúklingum fækkað um sex síðastliðinn sólarhring og var einn fluttur af gjörgæslu. Sex af tólf einstaklingum á bráðalegudeildum spítalans eru óbólusettir og er meðalaldur innlagðra 59 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum en alls hafa 88 sjúklingar lagst inn á Landspítala með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur þeirra er óbólusettur og hafa fimmtán þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 947 sjúklingar, þar af 227 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans. Þrír sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft innlögn á næstunni. 32 einstaklingar eru í gulum flokki og þurfa nánara eftirlit. Ástandið að batna á spítalanum Sjúklingur á sjötugsaldri með Covid-19 lést á Landspítala á síðasta sólarhring. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar á Landspítala, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að ástandið á spítalanum með tilliti til veirunnar fari batnandi. „Heilt yfir hefur staðan skánað undanfarna viku. Sjúklingum sem liggja inni hefur fækkað. Það eru enn þá einstaklingar á öndunarvél en þeim sem eru inni hefur fækkað,“ sagði Runólfur. Í gær greindust 103 einstaklingar með Covid-19 innanlands en þeir voru 84 í fyrradag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32 103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Sex af tólf einstaklingum á bráðalegudeildum spítalans eru óbólusettir og er meðalaldur innlagðra 59 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum en alls hafa 88 sjúklingar lagst inn á Landspítala með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur þeirra er óbólusettur og hafa fimmtán þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 947 sjúklingar, þar af 227 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans. Þrír sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft innlögn á næstunni. 32 einstaklingar eru í gulum flokki og þurfa nánara eftirlit. Ástandið að batna á spítalanum Sjúklingur á sjötugsaldri með Covid-19 lést á Landspítala á síðasta sólarhring. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar á Landspítala, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að ástandið á spítalanum með tilliti til veirunnar fari batnandi. „Heilt yfir hefur staðan skánað undanfarna viku. Sjúklingum sem liggja inni hefur fækkað. Það eru enn þá einstaklingar á öndunarvél en þeim sem eru inni hefur fækkað,“ sagði Runólfur. Í gær greindust 103 einstaklingar með Covid-19 innanlands en þeir voru 84 í fyrradag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32 103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32
103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50
Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50