Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 13:53 Vinsældir ABBA eru ótrúlegar. Nú fá aðdáendur hugsanlega nýja tónlist í fyrsta sinn í 39 ár. Getty/ Michael Putland Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021 Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01