Allt að 533 prósenta hækkun á vanrækslugjaldi Eiður Þór Árnason skrifar 26. ágúst 2021 10:27 Samkvæmt nýju reglugerðinni má nú fara með ökutæki í skoðun sex mánuðum fyrir skoðunarmánuð. Vísir/vilhelm Þann 1. maí hækkaði grunnfjárhæð vanrækslugjalds vegna óskoðaðra ökutækja úr 15.000 í 20.000 krónur. Þá fer gjaldið í 40.000 krónur vegna fólksflutningabíla fyrir níu farþega eða fleiri, vöruflutningabíla eða aftanívagna yfir 3,5 tonn. Ný reglugerð um skoðun ökutækja tók gildi í maí en það er nýlunda í reglugerðinni að hafi ökutækið ekki verið fært til skoðunar eða skráð úr umferð innan tveggja mánaða frá álagningu vanrækslugjalds tvöfaldast gjaldið og fer í 40.000 krónur eða í 80.000 krónur vegna stærri ökutækja. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum vakti máls á þessu á dögunum en embættið sér um álagningu og innheimtu vanrækslugjalds. Með nýju reglugerðinni getur hækkun gjaldsins því numið allt að 375% vegna almennra ökutækja og 533% vegna stærri ökutækja þar sem gjaldið getur farið úr 15.000 í 80.000 krónur. Nú hægt að fara fyrr í skoðun „Til að afstýra álagningu eða hækkun álagningar þarf að færa ökutækið til skoðunar eða skrá það úr umferð með því að skila skráningarmerkjum til skoðunarstofu eða senda beiðni um tímabundna skráningu úr umferð til Samgöngustofu,“ segir í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins. Gildir sú regla áfram að sé ökutæki fært til skoðunar innan mánaðar frá álagningu fæst 50% afsláttur af gjaldinu. Samkvæmt nýju reglugerðinni má nú fara með öll ökutæki í skoðun sex mánuðum fyrir skoðunarmánuð sem er talsvert rýmri tími en áður. Bílar Skattar og tollar Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Ný reglugerð um skoðun ökutækja tók gildi í maí en það er nýlunda í reglugerðinni að hafi ökutækið ekki verið fært til skoðunar eða skráð úr umferð innan tveggja mánaða frá álagningu vanrækslugjalds tvöfaldast gjaldið og fer í 40.000 krónur eða í 80.000 krónur vegna stærri ökutækja. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum vakti máls á þessu á dögunum en embættið sér um álagningu og innheimtu vanrækslugjalds. Með nýju reglugerðinni getur hækkun gjaldsins því numið allt að 375% vegna almennra ökutækja og 533% vegna stærri ökutækja þar sem gjaldið getur farið úr 15.000 í 80.000 krónur. Nú hægt að fara fyrr í skoðun „Til að afstýra álagningu eða hækkun álagningar þarf að færa ökutækið til skoðunar eða skrá það úr umferð með því að skila skráningarmerkjum til skoðunarstofu eða senda beiðni um tímabundna skráningu úr umferð til Samgöngustofu,“ segir í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins. Gildir sú regla áfram að sé ökutæki fært til skoðunar innan mánaðar frá álagningu fæst 50% afsláttur af gjaldinu. Samkvæmt nýju reglugerðinni má nú fara með öll ökutæki í skoðun sex mánuðum fyrir skoðunarmánuð sem er talsvert rýmri tími en áður.
Bílar Skattar og tollar Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira