Fjórir Víkingar byrja nýja undankeppni U21-landsliðsins Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 15:10 Kristall Máni Ingason er einn fjögurra leikmanna Víkings í U21-landsliðshópnum. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21-liðs karla í fótbolta, hefur valið 20 leikmanna hóp vegna fyrstu leikjanna í undankeppni Evrópumótsins 2023. Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn