Ekki í vafa um að ná allt að tíu prósentum Snorri Másson skrifar 25. ágúst 2021 12:01 Guðmundur Franklín Jónsson er formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins. Vísir/Vilhelm Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn býður fram í öllum kjördæmum í alþingiskosningum eftir mánuð. Formaður flokksins segir flokkinn helst sækja fylgi til Miðflokksins og Flokks fólksins, og er sannfærður um að minnsta kosti 7-10% fylgi. Þegar hefur Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynnt lista í fjórum kjördæmum, þ.e. öllum nema Reykjavík suður og Suðvesturkjördæmi. Þeir listar eru væntanlegir eftir helgi. Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi er formaður flokksins. Hann fékk tæp 8% í forsetakosningum í fyrra og er bjartsýnn fyrir þingkosningum í haust. „Ég er ekki í nokkrum vafa um það að við fáum á milli sjö til tíu prósent og við náum inn fimm, sex mönnum,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson í hádegisfréttum Bylgjunnar. Orkumálin eru í brennidepli hjá flokknum. Guðmundur segir að „vinda þurfi ofan af orkupökkunum“ og að koma þurfi í veg fyrir sölu Landsvirkjunar, sem nú standi yfir. Þar vísar Guðmundur að líkindum til hugmynda forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um að skipta upp Landsvirkjun til að koma á virkari samkeppni á rafmagnsmarkaði. Sæki ekki fylgi til íhaldsflokka eins og Sjálfstæðisflokks Að öðru leyti eru stefnumál Frjálsa lýðræðisflokksins fjölbreytt. „Við ætlum að berjast gegn spillingu. Það er okkar aðalmarkmið, að berjast spillingu og við viljum líka lækka skatta. Við viljum taka af þessar skerðingar fyrir eldri borgara og öryrkja og berjast gegn þessu óréttláta kvótakerfi, arðráninu sem er í gangi,“ sagði Guðmundur. Aðrir flokkar kunni að kenna sig við frjálslynt lýðræði en sýni það ekki í verki. „Það eru svona íhaldsflokkar eins og til dæmis Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur ekki gert annað en að svíkja sína kjósendur með sífelldum skattahækkunum og skerðingum á aldraða undanfarin tíu ár.“ Myndirðu segja að hann væri ykkar helsti keppniautur um atkvæði? „Nei, ég held að það sé hinn flokkurinn, Miðflokkurinn, sem þykist vera frjálslyndur líka. Ég held að hann verði nú aðal samkeppnisaðilinn um atkvæðin vegna þess að mér sýnist að Miðflokkurinn sé í frjálsu falli og svo náttúrulega kannski einhverjir frá Flokki fólksins, ég veit það ekki,“ sagði Guðmundur, sem tók þó fram að hann gleddist ekki yfir óförum þessara flokka. Miðflokkurinn mælist í seinustu könnun fyrir fréttastofuna með 5,1% fylgi og Flokkur fólksins með 4,2%. Fjögur kjördæmi komin Listarnir sem þegar hafa verið kynntir eru sem hér segir: Reykjavíkurkjördæmi norður Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur Auðunn Björn Lárusson, leiðsögumaður Örn Helgason, framkvæmdastjóri Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi Íris Lilliendahl, löggiltur skjalaþýðandi Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri Sverrir Vilhelm Bernhöft, framkvæmdastjóri Þröstur Árnason, tæknimaður Óskar Örn Adolfsson, öryrki Dagmar Valdimarsdóttir, öryrki Suðurkjördæmi Magnús Ívar Guðbergsson, skipstjóri Inga Jóna Traustadóttir, öryrki Birkir Pétursson, bílstjóri Heimir Ólafsson, bóndi Alda Björk Ólafsdóttir, forstjóri Þórarinn Þorláksson, verkamaður Steinar Smári Guðbergsson, framkvæmdarstjóri Þórarinn Baldursson, vélamaður Víðir Sigurðsson, smiður Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, matsveinn Norðausturkjördæmi Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, eldri borgari Hilmar Daníel Valgeirsson, framkvæmdarstjóri Halina Kravtchouk, yfirþerna Gestur Helgi Friðjónsson, öryrki Valgeir Sigurðsson, veitingamaður Óskar Steingrímsson, rekstrarstjóri Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri Höskuldur Geir Erlingsson, múrarameistari Vilhjálmur Ragnarsson, vélvirkjameistari Edda Lára Guðgeirsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur Norðvesturkjördæmi Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunamaður Jóhann Bragason, rafvirki Hafþór Magnússon, sjómaður Jón Sigurðsson, smiður Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður Karl Löve, öryrki Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn birtir framboðslista í fjórum kjördæmum Frjálslyndi lýðræðiflokkurinn birti í dag fjóra framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar sem fara munu fram þann 25. september næstkomandi. Flokkurinn er meðal þeirra síðustu flokka sem kynnir framboðslista og hafa tilkynnt fyrirhugað framboð. 24. ágúst 2021 23:51 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 „Tíu prósent er bara stórsigur fyrir mig“ Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi segist lítast mjög vel á tölurnar sem hafi verið birtar það sem af er kvöldi. „Tíu prósent er bara stórsigur fyrir mig.“ 27. júní 2020 23:57 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Þegar hefur Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynnt lista í fjórum kjördæmum, þ.e. öllum nema Reykjavík suður og Suðvesturkjördæmi. Þeir listar eru væntanlegir eftir helgi. Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi er formaður flokksins. Hann fékk tæp 8% í forsetakosningum í fyrra og er bjartsýnn fyrir þingkosningum í haust. „Ég er ekki í nokkrum vafa um það að við fáum á milli sjö til tíu prósent og við náum inn fimm, sex mönnum,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson í hádegisfréttum Bylgjunnar. Orkumálin eru í brennidepli hjá flokknum. Guðmundur segir að „vinda þurfi ofan af orkupökkunum“ og að koma þurfi í veg fyrir sölu Landsvirkjunar, sem nú standi yfir. Þar vísar Guðmundur að líkindum til hugmynda forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um að skipta upp Landsvirkjun til að koma á virkari samkeppni á rafmagnsmarkaði. Sæki ekki fylgi til íhaldsflokka eins og Sjálfstæðisflokks Að öðru leyti eru stefnumál Frjálsa lýðræðisflokksins fjölbreytt. „Við ætlum að berjast gegn spillingu. Það er okkar aðalmarkmið, að berjast spillingu og við viljum líka lækka skatta. Við viljum taka af þessar skerðingar fyrir eldri borgara og öryrkja og berjast gegn þessu óréttláta kvótakerfi, arðráninu sem er í gangi,“ sagði Guðmundur. Aðrir flokkar kunni að kenna sig við frjálslynt lýðræði en sýni það ekki í verki. „Það eru svona íhaldsflokkar eins og til dæmis Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur ekki gert annað en að svíkja sína kjósendur með sífelldum skattahækkunum og skerðingum á aldraða undanfarin tíu ár.“ Myndirðu segja að hann væri ykkar helsti keppniautur um atkvæði? „Nei, ég held að það sé hinn flokkurinn, Miðflokkurinn, sem þykist vera frjálslyndur líka. Ég held að hann verði nú aðal samkeppnisaðilinn um atkvæðin vegna þess að mér sýnist að Miðflokkurinn sé í frjálsu falli og svo náttúrulega kannski einhverjir frá Flokki fólksins, ég veit það ekki,“ sagði Guðmundur, sem tók þó fram að hann gleddist ekki yfir óförum þessara flokka. Miðflokkurinn mælist í seinustu könnun fyrir fréttastofuna með 5,1% fylgi og Flokkur fólksins með 4,2%. Fjögur kjördæmi komin Listarnir sem þegar hafa verið kynntir eru sem hér segir: Reykjavíkurkjördæmi norður Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur Auðunn Björn Lárusson, leiðsögumaður Örn Helgason, framkvæmdastjóri Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi Íris Lilliendahl, löggiltur skjalaþýðandi Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri Sverrir Vilhelm Bernhöft, framkvæmdastjóri Þröstur Árnason, tæknimaður Óskar Örn Adolfsson, öryrki Dagmar Valdimarsdóttir, öryrki Suðurkjördæmi Magnús Ívar Guðbergsson, skipstjóri Inga Jóna Traustadóttir, öryrki Birkir Pétursson, bílstjóri Heimir Ólafsson, bóndi Alda Björk Ólafsdóttir, forstjóri Þórarinn Þorláksson, verkamaður Steinar Smári Guðbergsson, framkvæmdarstjóri Þórarinn Baldursson, vélamaður Víðir Sigurðsson, smiður Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, matsveinn Norðausturkjördæmi Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, eldri borgari Hilmar Daníel Valgeirsson, framkvæmdarstjóri Halina Kravtchouk, yfirþerna Gestur Helgi Friðjónsson, öryrki Valgeir Sigurðsson, veitingamaður Óskar Steingrímsson, rekstrarstjóri Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri Höskuldur Geir Erlingsson, múrarameistari Vilhjálmur Ragnarsson, vélvirkjameistari Edda Lára Guðgeirsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur Norðvesturkjördæmi Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunamaður Jóhann Bragason, rafvirki Hafþór Magnússon, sjómaður Jón Sigurðsson, smiður Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður Karl Löve, öryrki Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn birtir framboðslista í fjórum kjördæmum Frjálslyndi lýðræðiflokkurinn birti í dag fjóra framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar sem fara munu fram þann 25. september næstkomandi. Flokkurinn er meðal þeirra síðustu flokka sem kynnir framboðslista og hafa tilkynnt fyrirhugað framboð. 24. ágúst 2021 23:51 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 „Tíu prósent er bara stórsigur fyrir mig“ Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi segist lítast mjög vel á tölurnar sem hafi verið birtar það sem af er kvöldi. „Tíu prósent er bara stórsigur fyrir mig.“ 27. júní 2020 23:57 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn birtir framboðslista í fjórum kjördæmum Frjálslyndi lýðræðiflokkurinn birti í dag fjóra framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar sem fara munu fram þann 25. september næstkomandi. Flokkurinn er meðal þeirra síðustu flokka sem kynnir framboðslista og hafa tilkynnt fyrirhugað framboð. 24. ágúst 2021 23:51
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
„Tíu prósent er bara stórsigur fyrir mig“ Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi segist lítast mjög vel á tölurnar sem hafi verið birtar það sem af er kvöldi. „Tíu prósent er bara stórsigur fyrir mig.“ 27. júní 2020 23:57