Annþór fær grænt ljós hjá mannanafnanefnd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2021 10:15 Annþórar landsins geta samglaðst að nafn þeirra sé nú komið í mannanafnaskrá. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni þess efnis að eiginnafnið Annþór verði fært á mannanafnaskrá. Þetta kemur fram í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. Þar kemur fram að nefndinni hafi nýlega borist ábending um að eiginnafnið Annþór væri ekki á mannanafnaskrá. Nefndin bendir á að nafnið taki íslenskri beygingu í eignarfalli, Annþórs, og teljist að öðru leyti uppfylla lög um mannanöfn. Hefur nafnið því verið fært á mannanafnaskrá. Samkvæmt Íslendingabók bera tveir lifandi Íslendingar nafnið Annþór. Annar þeirra er Annþór Karlsson sem hefur endurtekið komist í kast við lögin undanfarinn áratug eða svo. Þá hefur hann staðið í stappi við íslenska ríkið og krafist skaðabóta. Mannanöfn Tengdar fréttir Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. 9. febrúar 2021 13:45 Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. 14. desember 2020 14:09 Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Þar kemur fram að nefndinni hafi nýlega borist ábending um að eiginnafnið Annþór væri ekki á mannanafnaskrá. Nefndin bendir á að nafnið taki íslenskri beygingu í eignarfalli, Annþórs, og teljist að öðru leyti uppfylla lög um mannanöfn. Hefur nafnið því verið fært á mannanafnaskrá. Samkvæmt Íslendingabók bera tveir lifandi Íslendingar nafnið Annþór. Annar þeirra er Annþór Karlsson sem hefur endurtekið komist í kast við lögin undanfarinn áratug eða svo. Þá hefur hann staðið í stappi við íslenska ríkið og krafist skaðabóta.
Mannanöfn Tengdar fréttir Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. 9. febrúar 2021 13:45 Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. 14. desember 2020 14:09 Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. 9. febrúar 2021 13:45
Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. 14. desember 2020 14:09
Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15. nóvember 2019 19:42
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning