Leiðtogi Proud Boys í fimm mánaða fangelsi Elma Rut Valtýsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 24. ágúst 2021 07:20 Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Getty Leiðtogi bandaríska hægriöfgahópsins Proud Boys var í gær dæmdur í rúmlega fimm mánaða fangelsi fyrir að ólöglegan vopnaburð og að brenna Black Lives Matter fána sem liðsmenn hópsins höfðu stolið. Atvikið átti sér stað í þegar hópurinn ögraði Black Lives Matter mótmælendum tveimur dögum áður en ráðist var inn í þinghúsið í bandarísku höfuðborginni Washington í desember á síðasta ári. Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Þegar dómur var kveðinn upp í gær, baðst Tarrio afsökunar og sagði að gjörðir sínar væru óréttlætanlegar. Dómara í málinu þótti iðrun Tarrio þó afar ótrúverðug og taldi að óverknaðurinn hafi verið framinn af miklum ásetningi. Tarrio hefur leitt hægriöfgahópinn síðan árið 2018. Tarrio og fleiri meðlimir hópsins eru sagðir hafa tekið Black Lives Matter fánann þar sem hann stóð fyrir framan Asbury United meþódistakirkjuna og kveikt svo í honum. En atvikið var hluti af mótmælum hópsins eftir kosningasigur Joes Biden í nóvember á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar viðurkenndi Tarrio verknaðinn í viðtali við Washington Post. Við handtöku í janúar fann lögregla skotvopn í bifreið Tarrios sem varð til þess að hann fékk á sig aðra ákæru en hann hefur játað sekt sína á báðum brotunum. Tarrio mun hefja afplánun sína þann 6. september næstkomandi en hann var dæmdur til 155 daga fangelsisvistar fyrir brotin tvö. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Black Lives Matter Tengdar fréttir Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23 Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41 Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Fleiri fréttir Albanese boðar til þingkosninga 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Sjá meira
Atvikið átti sér stað í þegar hópurinn ögraði Black Lives Matter mótmælendum tveimur dögum áður en ráðist var inn í þinghúsið í bandarísku höfuðborginni Washington í desember á síðasta ári. Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Þegar dómur var kveðinn upp í gær, baðst Tarrio afsökunar og sagði að gjörðir sínar væru óréttlætanlegar. Dómara í málinu þótti iðrun Tarrio þó afar ótrúverðug og taldi að óverknaðurinn hafi verið framinn af miklum ásetningi. Tarrio hefur leitt hægriöfgahópinn síðan árið 2018. Tarrio og fleiri meðlimir hópsins eru sagðir hafa tekið Black Lives Matter fánann þar sem hann stóð fyrir framan Asbury United meþódistakirkjuna og kveikt svo í honum. En atvikið var hluti af mótmælum hópsins eftir kosningasigur Joes Biden í nóvember á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar viðurkenndi Tarrio verknaðinn í viðtali við Washington Post. Við handtöku í janúar fann lögregla skotvopn í bifreið Tarrios sem varð til þess að hann fékk á sig aðra ákæru en hann hefur játað sekt sína á báðum brotunum. Tarrio mun hefja afplánun sína þann 6. september næstkomandi en hann var dæmdur til 155 daga fangelsisvistar fyrir brotin tvö.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Black Lives Matter Tengdar fréttir Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23 Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41 Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Fleiri fréttir Albanese boðar til þingkosninga 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Sjá meira
Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23
Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41