Ákveðin uppgjöf að ætla að takmarka fjölda ferðamanna Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2021 18:32 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ferðamálaráðherra segir það ákveðna uppgjöf að ætla takmarka fjölda ferðamanna til Íslands. Hún telur ekki tímabært að ræða samkomutakmarkanir til margra mánuða, líkt og sóttvarnalæknir hefur lagt til í minnisblaði sínu. Veiran sé komin til að vera og lífið þurfi að komast sem fyrst í eðlilegt horf. Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira