Icelandair eykur flug og bætir við áfangastað Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. ágúst 2021 18:06 Icelandair mun auka flug til tveggja sólríkra áfangastaða í vetur. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur ákveðið að bæta við flugi til þriggja áfangastaða í vetur. Fleiri ferðir verða farnar til Orlando í Flórída og Tenerife á Kanaríeyjum. Þá bætist við nýr áfangastaður, skíðaborgin Salzburg í Austurríki. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákveðið hafi verið að fjölga flugferðum til Orlando yfir jólin og til Tenerife yfir páskanna vegna þess hve vinsælir þeir áfangastaðir eru á þeim tímum. Flugið til Salzburg bætist svo við inn í leiðarkerfi Icelandair og verður flogið þangað einu sinni í viku, á laugardögum, frá 15. janúar til 5. mars. Í tilkynningunni er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair: „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á vetrarferðum, hvort sem er í sólina eða skíðasvæðin. Því tókum við þá ákvörðun að auka tíðni bæði til Orlando og Tenerife og bæta Salzburg við í vetraráætlun. Nú stendur yfir vinna við að stilla vetraráætlun af og líklegt er að við munum sömuleiðis fækka flugferðum á einhverja áfangastaði. Eins og við höfum áður lagt áherslu á er sveigjanleikinn mikill í leiðakerfinu okkar og við munum nýta hann til þess að stilla framboðið næstu mánuðina í takt við eftirspurn.“ Fréttir af flugi Icelandair Þýskaland Ferðalög Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákveðið hafi verið að fjölga flugferðum til Orlando yfir jólin og til Tenerife yfir páskanna vegna þess hve vinsælir þeir áfangastaðir eru á þeim tímum. Flugið til Salzburg bætist svo við inn í leiðarkerfi Icelandair og verður flogið þangað einu sinni í viku, á laugardögum, frá 15. janúar til 5. mars. Í tilkynningunni er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair: „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á vetrarferðum, hvort sem er í sólina eða skíðasvæðin. Því tókum við þá ákvörðun að auka tíðni bæði til Orlando og Tenerife og bæta Salzburg við í vetraráætlun. Nú stendur yfir vinna við að stilla vetraráætlun af og líklegt er að við munum sömuleiðis fækka flugferðum á einhverja áfangastaði. Eins og við höfum áður lagt áherslu á er sveigjanleikinn mikill í leiðakerfinu okkar og við munum nýta hann til þess að stilla framboðið næstu mánuðina í takt við eftirspurn.“
Fréttir af flugi Icelandair Þýskaland Ferðalög Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira