Segir Solskjær hafa sýnt veikleika með því að leyfa Phil Jones að vera með stæla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 09:31 Raphael Varane með Manchester United treyju númer nítján. AP/Jon Super Breski sjónvarpsmaðurinn Richard Keys, sem er þekktur fyrir störf sín í kringum enska boltann fyrir BBC, ITV og Sky, leyfði sér að gagnrýna knattspyrnustjóra Manchester United í bloggfærslu sinni þrátt fyrir að United hafi unnið 5-1 sigur um helgina. Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira