Sigur á Dönum í kvöld færir liðinu sæti í undankeppninni og um leið leiki í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 15:01 Ægir Þór Steinarsson í leik með íslenska landsliðinu á móti Svartfjallalandi í gær. fiba.basketball Íslenska körfuboltalandsliðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í undankeppni HM í körfubolta á móti Svartfjallalandi í gær en strákarnir okkar fá annað tækifæri í kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir heimamönnum á flautukörfu eftir að hafa misst niður forystuna í lokin. Íslenska liðið hefur verið að spila vel í síðustu tveimur leikum og þarf nú að klára dæmið til að tryggja sér fleiri leiki í vetur. Ísland mætir Danmörku í kvöld í síðasta leik sínum í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi og það er orðið ljóst að íslenska liðið þarf að vinna leikinn til að vera öruggt með sæti í undankeppni HM 2023. Tvö af þremur liðum í þessum riðli í forkeppninni komast áfram í undankeppnina sem hefst í haust en þar koma inn liðin sem komust í úrslitakeppni Eurobasket. Íslensku strákarnir áttu frábæran leik í fyrri leiknum á móti Dönum sem vannst með 21 stigi, 91-70, þar sem Elvar Már Friðriksson skoraði meðal annars 30 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tapist leikurinn í kvöld með tuttugu stigum eða minna er enn smá von um annað sætið en þá þarf Svartfjallaland að vinna Danmörku í lokaleiknum annað kvöld. Svartfellingar hefðu þá samt að engu að keppa í þeim leik en Danir kæmust áfram með sigri. Íslenska landsliðið er í raun að spila upp á það að fá landsleiki í vetur en lendi liðið í þriðja sætinu í sínum riðli í forkeppninni þá verða engir FIBA leikir hjá liðinu í keppni næstu misserin. Næsta Evrópukeppni er ekki ekki fyrr en árið 2025 og undankeppni hennar hefst ekki nærri því strax. Takist íslenska liðinu aftur á móti að klára dæmið og tryggja sér sæti í undankeppni HM 2023 þá tekur við nýr riðill með fjórum þjóðum þar sem allir spila við alla en dregið verður í riðla í lok mánaðarins. 32 bestu þjóðir Evrópu fá að keppa í undankeppninni. Körfubolti Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Íslenska liðið tapaði fyrir heimamönnum á flautukörfu eftir að hafa misst niður forystuna í lokin. Íslenska liðið hefur verið að spila vel í síðustu tveimur leikum og þarf nú að klára dæmið til að tryggja sér fleiri leiki í vetur. Ísland mætir Danmörku í kvöld í síðasta leik sínum í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi og það er orðið ljóst að íslenska liðið þarf að vinna leikinn til að vera öruggt með sæti í undankeppni HM 2023. Tvö af þremur liðum í þessum riðli í forkeppninni komast áfram í undankeppnina sem hefst í haust en þar koma inn liðin sem komust í úrslitakeppni Eurobasket. Íslensku strákarnir áttu frábæran leik í fyrri leiknum á móti Dönum sem vannst með 21 stigi, 91-70, þar sem Elvar Már Friðriksson skoraði meðal annars 30 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tapist leikurinn í kvöld með tuttugu stigum eða minna er enn smá von um annað sætið en þá þarf Svartfjallaland að vinna Danmörku í lokaleiknum annað kvöld. Svartfellingar hefðu þá samt að engu að keppa í þeim leik en Danir kæmust áfram með sigri. Íslenska landsliðið er í raun að spila upp á það að fá landsleiki í vetur en lendi liðið í þriðja sætinu í sínum riðli í forkeppninni þá verða engir FIBA leikir hjá liðinu í keppni næstu misserin. Næsta Evrópukeppni er ekki ekki fyrr en árið 2025 og undankeppni hennar hefst ekki nærri því strax. Takist íslenska liðinu aftur á móti að klára dæmið og tryggja sér sæti í undankeppni HM 2023 þá tekur við nýr riðill með fjórum þjóðum þar sem allir spila við alla en dregið verður í riðla í lok mánaðarins. 32 bestu þjóðir Evrópu fá að keppa í undankeppninni.
Körfubolti Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti