KSÍ getur ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á landsleikjum haustsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2021 14:30 Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írlandi á Laugardalsvelli í sumar. Óvíst er hversu margir geta mætt á leiki liðsins í haust. Vísir/Hulda Margrét A-landslið karla og kvenna eiga bæði leiki á Laugardalsvelli nú í haust. Vegna samkomutakmarkana getur Knattspyrnusamband Íslands ekki enn staðfest hvernig miðasölu á leikjunum verður háttað. „Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september,“ segir í tilkynningu KSÍ um málið. Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september. pic.twitter.com/8gjmHoHzkz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 16, 2021 A-landslið karla mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli 2. september næstkomandi. Þann 5. september fer leikur Íslands og Norður-Makedóníu fram á vellinum. Að lokum koma Þjóðverjar í heimsókn þann 8. september. Ísland er sem stendur í 5. sæti af sex þjóðum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar með þrjú stig að loknum þremur leikjum. Ísland lá í valnum gegn Þýskalandi og Armeníu en vann góðan 4-1 útisigur á Liechtenstein. A-landslið kvenna hefur undankeppni sína fyrir HM 2023 þann 21. september þegar Holland kemur í heimsókn. HM fer að þessu sinni fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Þann 22. október kemur Tékkland í heimsókn og þann 26. október mætir Kýpur á Laugardalsvöll. Ljóst er að staðan getur breyst hratt milli vikna og því er alls óvíst hversu marga miða KSÍ getur selt á leikina að svo stöddu. Fótbolti KSÍ HM 2022 í Katar HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
„Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september,“ segir í tilkynningu KSÍ um málið. Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september. pic.twitter.com/8gjmHoHzkz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 16, 2021 A-landslið karla mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli 2. september næstkomandi. Þann 5. september fer leikur Íslands og Norður-Makedóníu fram á vellinum. Að lokum koma Þjóðverjar í heimsókn þann 8. september. Ísland er sem stendur í 5. sæti af sex þjóðum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar með þrjú stig að loknum þremur leikjum. Ísland lá í valnum gegn Þýskalandi og Armeníu en vann góðan 4-1 útisigur á Liechtenstein. A-landslið kvenna hefur undankeppni sína fyrir HM 2023 þann 21. september þegar Holland kemur í heimsókn. HM fer að þessu sinni fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Þann 22. október kemur Tékkland í heimsókn og þann 26. október mætir Kýpur á Laugardalsvöll. Ljóst er að staðan getur breyst hratt milli vikna og því er alls óvíst hversu marga miða KSÍ getur selt á leikina að svo stöddu.
Fótbolti KSÍ HM 2022 í Katar HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira