Afbrýðisemi í samböndum töluvert vandamál Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. ágúst 2021 20:00 Er afbrýðisemi vandamál í þínu sambandi? Getty Makamál spurðu lesendur Vísis á dögunum hvort að afbrýðisemi væri vandamál í ástarsambandinu. Tæplega tvöþúsund manns tóku þátt í könnuninni sem var að þessu sinni kynjaskipt. Athygli vakti að nær enginn munur var á svörum kynjanna en um fjörutíu prósent svöruðu því að afbrýðisemi væri einhverskonar vandamál í sambandinu. Sumir geta upplifað smá afbrýðisemi í sambandi sem góða og heilbrigða á meðan aðrir upplifa hana sem einhvers konar tól eða eitur. Ef marka má niðurstöðurnar hér fyrir neðan má sjá að rúmlega helmingur segir afbrýðisemi þó sjaldan eða aldrei vandamál. Niðurstöður* KONUR: Já, mikið vandamál - 15% Já, að einhverju leyti - 28% Nei, sjaldan - 32% Aldrei - 25% KARLAR: Já, mikið vandamál - 11% Já, að einhverju leyti - 29% Nei, sjaldan - 32% Aldrei - 28% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. Klippa: Makamál - Afbrýðisemi, vandræðalegheit og stefnumót *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag? Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? 13. ágúst 2021 08:24 Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. 4. ágúst 2021 19:48 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Athygli vakti að nær enginn munur var á svörum kynjanna en um fjörutíu prósent svöruðu því að afbrýðisemi væri einhverskonar vandamál í sambandinu. Sumir geta upplifað smá afbrýðisemi í sambandi sem góða og heilbrigða á meðan aðrir upplifa hana sem einhvers konar tól eða eitur. Ef marka má niðurstöðurnar hér fyrir neðan má sjá að rúmlega helmingur segir afbrýðisemi þó sjaldan eða aldrei vandamál. Niðurstöður* KONUR: Já, mikið vandamál - 15% Já, að einhverju leyti - 28% Nei, sjaldan - 32% Aldrei - 25% KARLAR: Já, mikið vandamál - 11% Já, að einhverju leyti - 29% Nei, sjaldan - 32% Aldrei - 28% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. Klippa: Makamál - Afbrýðisemi, vandræðalegheit og stefnumót *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag? Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? 13. ágúst 2021 08:24 Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. 4. ágúst 2021 19:48 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag? Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? 13. ágúst 2021 08:24
Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. 4. ágúst 2021 19:48