Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 16. ágúst 2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Þrjátíu ísraelskir ferðamenn hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi. Einn er sagður alvarlega veikur en tveir með vægari einkenni. Ferðamennirnir eru allir bólusettir. Vísir hefur eftir ísraelskum miðlum að verið sé að undirbúa sérstakt sjúkraflug til að flytja hópinn aftur heim til Ísraels. Í hádegisfréttum förum við ítarlega yfir stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi en í gær greindust heldur færri smitaðir innanlands en daglega undanfarnar vikur. Við greinum einnig frá ringulreið á flugvellinum í Kabúl höfuðborg Afganistans eftir að Talibanar náðu völdum yfir borginni og þar með öllu landinu í gær. Þúsundir manna reyna að komast í flug með bandarískum flugvélum og talið að fimm manns hafi látist í þeim átökum. Þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimana mega búast við niðurstöðum í þessari viku eða þeirri næstu, að sögn framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Arndís Soffía tekur við af Grími Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sögð ætla að leita á náðir Trumps Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Sjá meira
Vísir hefur eftir ísraelskum miðlum að verið sé að undirbúa sérstakt sjúkraflug til að flytja hópinn aftur heim til Ísraels. Í hádegisfréttum förum við ítarlega yfir stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi en í gær greindust heldur færri smitaðir innanlands en daglega undanfarnar vikur. Við greinum einnig frá ringulreið á flugvellinum í Kabúl höfuðborg Afganistans eftir að Talibanar náðu völdum yfir borginni og þar með öllu landinu í gær. Þúsundir manna reyna að komast í flug með bandarískum flugvélum og talið að fimm manns hafi látist í þeim átökum. Þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimana mega búast við niðurstöðum í þessari viku eða þeirri næstu, að sögn framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Arndís Soffía tekur við af Grími Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sögð ætla að leita á náðir Trumps Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Sjá meira