Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2021 23:00 Russell Henley er með góða forystu eftir tvo daga á Wyndham Championship mótinu í golfi. Jared C. Tilton/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari. Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti. Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti.
Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira