Trúa því að drengurinn sé faðir Elínar endurfæddur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. ágúst 2021 08:00 Frá fæðingu Kristjáns Mána. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Ég hef alltaf séð fyrir mér mig sem móður og hefur alltaf langað til þess að eignast fjölskyldu,“ segir Elín Kristjánsdóttir sem eignaðist á dögunum sitt fyrsta barn. Elín Kristjánsdóttir og Gísli Bachmann eignuðust son sinn í heimafæðingu, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda kærkomna hvíld. Fæðingarsaga þeirra er einstök, eins og kemur fram í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Kviknar. Foreldrarnir trúa því að Kristján Máni, sé Kristján faðir Elínar endurfæddur. „Ég missti pabba minn árið 2016 og ég hef alltaf trúað því að hann muni koma aftur til okkar. Svo þegar við vissum að við ættum von á strák hugsaði ég, já þetta er pabbi,“ útskýrir Elín. Elín fæddi heima hjá sér en fór inn í sjö klukkustunda hvíld inn á landspítalann. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Við trúum á það. Ég starfa sem stjörnuspekingur Og það er bara partur af djobbinu að fyrri líf séu eitthvað sem er til staðar og er í rauninni raunveruleikinn,“ segir Gísli. Þau upplifðu bæði sterkt að faðir Elínar kæmi til þeirra aftur sem sonur þeirra, meira að segja áður en Elín varð ófrísk. „Þegar hann var í maganum þá talaði ég alltaf um hann sem Kristján.“ Gamli karlinn kominn Gísli segir að margir séu tabú á umræðuna um fyrri líf og því hafi þau ekki rætt þetta við marga. „Ég trúi því ekki að lífið sé búið þegar það er búið. Ég held að við séum alltaf í stöðugri hringrás að kenna hvort öðru eitthvað nýtt,“ segir Elín. „Ef ég á að tala hreint út þá hef ég verið á þeirri skoðun síðan hann fæddist að þetta sé gamli karlinn kominn. Það er svo fyndið með þessa gátt sem að kallast innsæi og næmni og fyrri líf og eitthvað, það er ekkert sem segir að þetta sé ekki rétt og ekkert sem segir að þetta sé rétt,“ segir Gísli. „Það eru líka viss karaktereinkenni sem eru til staðar,“ segir Elín. Þáttinn í heild sinni má finna á Spotify og helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Elín Kristjánsdóttir og Gísli Bachmann eignuðust son sinn í heimafæðingu, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda kærkomna hvíld. Fæðingarsaga þeirra er einstök, eins og kemur fram í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Kviknar. Foreldrarnir trúa því að Kristján Máni, sé Kristján faðir Elínar endurfæddur. „Ég missti pabba minn árið 2016 og ég hef alltaf trúað því að hann muni koma aftur til okkar. Svo þegar við vissum að við ættum von á strák hugsaði ég, já þetta er pabbi,“ útskýrir Elín. Elín fæddi heima hjá sér en fór inn í sjö klukkustunda hvíld inn á landspítalann. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Við trúum á það. Ég starfa sem stjörnuspekingur Og það er bara partur af djobbinu að fyrri líf séu eitthvað sem er til staðar og er í rauninni raunveruleikinn,“ segir Gísli. Þau upplifðu bæði sterkt að faðir Elínar kæmi til þeirra aftur sem sonur þeirra, meira að segja áður en Elín varð ófrísk. „Þegar hann var í maganum þá talaði ég alltaf um hann sem Kristján.“ Gamli karlinn kominn Gísli segir að margir séu tabú á umræðuna um fyrri líf og því hafi þau ekki rætt þetta við marga. „Ég trúi því ekki að lífið sé búið þegar það er búið. Ég held að við séum alltaf í stöðugri hringrás að kenna hvort öðru eitthvað nýtt,“ segir Elín. „Ef ég á að tala hreint út þá hef ég verið á þeirri skoðun síðan hann fæddist að þetta sé gamli karlinn kominn. Það er svo fyndið með þessa gátt sem að kallast innsæi og næmni og fyrri líf og eitthvað, það er ekkert sem segir að þetta sé ekki rétt og ekkert sem segir að þetta sé rétt,“ segir Gísli. „Það eru líka viss karaktereinkenni sem eru til staðar,“ segir Elín. Þáttinn í heild sinni má finna á Spotify og helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26
„Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01
Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00