Þegar Jason Kidd frestaði jólunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. ágúst 2021 14:30 Jason Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks frá 2014-2018. Hér sést hann ræða við Giannis Antetokounmpo. EPA/TANNEN MAURY CORBIS Þrátt fyrir að nú sé NBA tímabilið í hléi þá hefur nýútgefin ævisaga NBA meistarans Giannis Antetokounmpo sett nafn nýráðins þjálfara Dallas Mavericks, Jason Kidd í sviðsljósið. Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2014-2018 þegar Giannis var að stíga sín fyrstu skref í NBA deildinni og hefur bókin varpað ansi dökku ljósi á sumar af aðferðum þjálfarans. How Jason Kidd Pulled a Tommy From POWER and Canceled Christmas on the Bucks After a Loss and Ended Up Sending Larry Sanders to The Hospital With a Mental Breakdown (Book Excerpts) https://t.co/Z6HeRaI3ir pic.twitter.com/uJs1NiQ63q— Robert Littal BSO (@BSO) August 12, 2021 Þar er til að mynda farið yfir sögu af því þegar að Milwaukee tapaði á Þorláksmessu fyrir Charlotte. Í klefanum eftir leik spurði Kidd fyrirliðann, Georgíumanninn Zaza Pachulia hvort liðið ætti skilið að vera í fríi á jólunum eftir svona frammistöðu. Pachulia benti á að leikmenn hefðu gert áætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldum sínum. Kidd lét þó ekki segjast og skipaði mönnum að mæta á æfingu daginn eftir, á aðfangadag klukkan níu um morguninn. Þar með eyddu leikmenn jólunum hlaupandi á milli veggja í æfingasal liðsins. Kidd, sem var á ferlinum valinn 10 sinnum í stjörnuleik NBA deildarinnar hefur átt sínar skuggahliðar á ferlinum. Hann játaði á sig heimilisofbeldi árið 2001 og var einnig handtekinn fyrir akstur undir áhrifum árið 2012. NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Kidd var þjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2014-2018 þegar Giannis var að stíga sín fyrstu skref í NBA deildinni og hefur bókin varpað ansi dökku ljósi á sumar af aðferðum þjálfarans. How Jason Kidd Pulled a Tommy From POWER and Canceled Christmas on the Bucks After a Loss and Ended Up Sending Larry Sanders to The Hospital With a Mental Breakdown (Book Excerpts) https://t.co/Z6HeRaI3ir pic.twitter.com/uJs1NiQ63q— Robert Littal BSO (@BSO) August 12, 2021 Þar er til að mynda farið yfir sögu af því þegar að Milwaukee tapaði á Þorláksmessu fyrir Charlotte. Í klefanum eftir leik spurði Kidd fyrirliðann, Georgíumanninn Zaza Pachulia hvort liðið ætti skilið að vera í fríi á jólunum eftir svona frammistöðu. Pachulia benti á að leikmenn hefðu gert áætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldum sínum. Kidd lét þó ekki segjast og skipaði mönnum að mæta á æfingu daginn eftir, á aðfangadag klukkan níu um morguninn. Þar með eyddu leikmenn jólunum hlaupandi á milli veggja í æfingasal liðsins. Kidd, sem var á ferlinum valinn 10 sinnum í stjörnuleik NBA deildarinnar hefur átt sínar skuggahliðar á ferlinum. Hann játaði á sig heimilisofbeldi árið 2001 og var einnig handtekinn fyrir akstur undir áhrifum árið 2012.
NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum