24 ára Ólympíufari fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 09:01 Olivia Podmore var aðeins 24 ára gömul og fráfall hennar er mikil áfall fyrir þá sem þekktu hana. Getty/Dianne Manson/ Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar. Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira