Fundi ríkisstjórnar lokið en ráðherra veitir ekki viðtal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2021 11:26 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer yfir stöðuna að loknum fundi sem talið er að ljúki um tólf leytið. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin situr á árlegum sumarfundi sínum í Salthúsinu í Grindavík þar sem aðgerðir innanlands vegna Covid-19 eru til umræðu. Núverandi aðgerðir til þriggja vikna, sem fela meðal annars í sér 200 manna samkomubann og eins metra reglu, gilda til föstudagsins 13. ágúst. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði fyrir fundinn í morgun að næstu skref yrðu rædd á fundinum og greint yrði frá hver þau yrðu að fundi loknum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tjáði fréttastofu í morgun að aðgerðir til lengri tíma yrðu þó ekki kynntar strax. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er við Salthúsið í Grindavík og grípur ráðherra tali að fundi loknum. Uppfært klukkan 12:20. Fundi ríkisstjórnarinnar í Salthúsinu í Grindavík er að ljúka og hádegismatur fram undan hjá ráðherrum. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir að ráðherrar muni ekki veita viðtöl eftir fundinn. Haldinn verður blaðamannafundur klukkan 16 þar sem aðgerðir verða kynntar. Hann verður í beinni útsendingu hér á Vísi.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði fyrir fundinn í morgun að næstu skref yrðu rædd á fundinum og greint yrði frá hver þau yrðu að fundi loknum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tjáði fréttastofu í morgun að aðgerðir til lengri tíma yrðu þó ekki kynntar strax. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er við Salthúsið í Grindavík og grípur ráðherra tali að fundi loknum. Uppfært klukkan 12:20. Fundi ríkisstjórnarinnar í Salthúsinu í Grindavík er að ljúka og hádegismatur fram undan hjá ráðherrum. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir að ráðherrar muni ekki veita viðtöl eftir fundinn. Haldinn verður blaðamannafundur klukkan 16 þar sem aðgerðir verða kynntar. Hann verður í beinni útsendingu hér á Vísi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Sjá meira