PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 11:31 Lionel Messi fær yfir tíu milljónir í laun á dag næstu tvö árin. Eric Alonso/Getty Images Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira