Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 10. ágúst 2021 11:24 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum greinum við frá nýjustu tölum í kórónuveirufaraldrinum. Við heyrum einnig í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra sem gagnrýnir stjórnendur í heilbrigðiskerfinu fyrir hvernig spilað hafi verið úr auknum framlögum til heilbrigðismála á undanförnum árum. Að minnsta kosti nítíu og sjö manns greindust með kórónuveiruna í gær en vegna bilunar í tölvubúnaði var sagt klukkan ellefu í morgun að þeir væru fimmtíu og sjö. Ríkisstjórnin fundaði í í Grindavík í morgun þar sem meðal annars var rætt um hvaða sóttvarnaaðgerðir taki við af þeim aðgerðum sem gildi til föstudags. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að ekki verði kynntar aðgerðir til lengri tíma að loknum ríkisstjórnarfundinu. Ónæmissérfræðingur segir mikinn sigur að bóluefni veiti góða vörn gagnvart alvarlegum veikindum vegna Delta afbrigðisins, þótt þau hafi upphaflega ekki verið þróuð gegn því. Hann skorar á þá sem ekki vilja láta bólusetja sig til að skoða legsteinia barna sem fallið hafi fyrir fyrri veirum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira
Að minnsta kosti nítíu og sjö manns greindust með kórónuveiruna í gær en vegna bilunar í tölvubúnaði var sagt klukkan ellefu í morgun að þeir væru fimmtíu og sjö. Ríkisstjórnin fundaði í í Grindavík í morgun þar sem meðal annars var rætt um hvaða sóttvarnaaðgerðir taki við af þeim aðgerðum sem gildi til föstudags. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að ekki verði kynntar aðgerðir til lengri tíma að loknum ríkisstjórnarfundinu. Ónæmissérfræðingur segir mikinn sigur að bóluefni veiti góða vörn gagnvart alvarlegum veikindum vegna Delta afbrigðisins, þótt þau hafi upphaflega ekki verið þróuð gegn því. Hann skorar á þá sem ekki vilja láta bólusetja sig til að skoða legsteinia barna sem fallið hafi fyrir fyrri veirum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira