Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 17:01 Stefán Karel var einkar lunkinn körfuboltamaður fyrir nokkrum árum síðan. Vísir/Stefán Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust. Kraftlyftingar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust.
Kraftlyftingar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira