Fjöldi fólks beið eftir Messi við flugvöllinn í París Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 17:45 Fjöldi manns safnaðist saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París í dag. Skjáskot Hundruðir aðdáenda hafa safnast saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París og bíða þeir þar komu argentínsku fótboltastjörnunnar Lionels Messi. Ekki er þó víst að hann komi til frönsku höfuðborgarinnar í dag. Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31