Fjöldi fólks beið eftir Messi við flugvöllinn í París Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 17:45 Fjöldi manns safnaðist saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París í dag. Skjáskot Hundruðir aðdáenda hafa safnast saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París og bíða þeir þar komu argentínsku fótboltastjörnunnar Lionels Messi. Ekki er þó víst að hann komi til frönsku höfuðborgarinnar í dag. Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Sjá meira
Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Sjá meira
Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31