Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 13:01 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir er markahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í sumar. Vísir/Vilhelm Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira