Stjörnurnar streyma til Íslands í auglýsingatökur Eiður Þór Árnason skrifar 9. ágúst 2021 10:02 Fimmtán manna sendinefnd frá Thule kom nýverið til landsins til að skoða tökustaði. Thule Stór hópur heimsþekktra íþróttamanna er væntanlegur til landsins í lok ágúst í tengslum við tökur á auglýsingaefni fyrir ferðavörufyrirtækið Thule. Undirbúningur hefur staðið yfir í heilt ár og kom fimmtán manna sendinefnd frá fyrirtækinu nýverið til landsins í vettvangsskoðun. Áætlað er að allt að 80 manns muni koma til Íslands í tengslum við verkefnið. Meðal þeirra talsmanna Thule sem koma fram í markaðsefninu er Elli Þór Magnússon, brimbrettakappi og ljósmyndari, Anja Pärson, heimsmeistari og ólympíugullverðlaunahafi í alpagreinum, og Apa Sherpa, heimsþekktur fjallaleiðsögumaður sem farið hefur 21 leiðangur upp á topp Everest. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Thule og Stillingu, umboðsaðila fyrirtækisins á Íslandi. Þar segir um sé að ræða kvikmynd sem verði tekin upp í ágúst og september og lögð verði áhersla á að sýna íþróttafólkið og áhrifavaldana í sínu rétta umhverfi. Sérútbúnir kvikmyndabílar væntanlegir til landsins „Mikill viðbúnaður verður við framleiðsluna en til stendur að senda 10 tonn af búnaði til landsins ásamt sérbúnum kvikmyndabílum og bílategundum sem ekki hafa sést á Íslandi áður og verða notaðar við upptökur,“ segir í tilkynningu. Tökur munu fara fram um allt land dagana 30. ágúst til 9. september. Tina Liselius, samskiptastjóri Thule Group vörumerkisins mun leikstýra framleiðslunni og framleiðandi er Erik Pütsep frá Adventure Production. Eftirtaldir talsmenn og áhrifavaldar munu taka þátt í kvikmyndatökunum Garrett McNamara – Faðir og eitt stærsta nafn í „big wave“ brimbrettaíþróttinni frá Hawaii. HBO gaf út þætti með honum í júlí sem heita „100 feet wave“. Anja Pärson – Móðir, heimsmeistari og ólympíugullverðlaunahafi í alpagreinum. Xavier de le rue – Faðir og goðsagnakenndur snjóbrettamaður frá Frakklandi. Eliot Jackson – Fjallahjólakappi, Redbull íþróttafréttaþulur og stofnandi Grow Cycling Foundation. Taylor Rees – Heimildargerðarmaður og mannvinur frá Bandaríkjunum. Kristoffer Turdell – Sænskur fjallaskíðamaður og verðlaunahafi í Freeride World Tour 2021. Ida Jansson – Sænskur fjallahjólakappi. Johanna Küchler – Sænskur fjallaskíðakappi og fjallahjólaiðkandi. Simon Johansson – Sænskur fjallahjólaiðkandi í „slopestyle“ og enduro greinum. Brooklyn Bell – Bandarískur fjallahjóla- og fjallaskíðaiðkandi. Apa Sherpa – Heimsþekktur fjallaleiðsögumaður sem farið hefur með 21 leiðangra upp á topp Everest - með 13 met hjá Heimsmetabók Guinness. Matthias Giraud – Fransk-amerískur base jump fallhlífarstökkmaður. Markiz Tainton – Sænsk-marokkóskur kokkur sem elskar útieldun. Martin McFly Winkler – Austurrískur fjallaskíðamaður og íþróttaþulur hjá Free World Tour. Maria Kuzma – Nýsjálenskur snjóbrettakappi og arkitekt með sérstaka áherslu á sjálfbærni. Pedro Oliva – Kajakræðari frá Brasilíu sem hefur stokkið 40 metra háan foss á kajaknum sínum. Elli Þór Magnússon – Brimbrettakappi og ljósmyndari frá Íslandi. Elli var myndaður í Netflix heimildarmyndinni Under An Arctic Sky. Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Undirbúningur hefur staðið yfir í heilt ár og kom fimmtán manna sendinefnd frá fyrirtækinu nýverið til landsins í vettvangsskoðun. Áætlað er að allt að 80 manns muni koma til Íslands í tengslum við verkefnið. Meðal þeirra talsmanna Thule sem koma fram í markaðsefninu er Elli Þór Magnússon, brimbrettakappi og ljósmyndari, Anja Pärson, heimsmeistari og ólympíugullverðlaunahafi í alpagreinum, og Apa Sherpa, heimsþekktur fjallaleiðsögumaður sem farið hefur 21 leiðangur upp á topp Everest. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Thule og Stillingu, umboðsaðila fyrirtækisins á Íslandi. Þar segir um sé að ræða kvikmynd sem verði tekin upp í ágúst og september og lögð verði áhersla á að sýna íþróttafólkið og áhrifavaldana í sínu rétta umhverfi. Sérútbúnir kvikmyndabílar væntanlegir til landsins „Mikill viðbúnaður verður við framleiðsluna en til stendur að senda 10 tonn af búnaði til landsins ásamt sérbúnum kvikmyndabílum og bílategundum sem ekki hafa sést á Íslandi áður og verða notaðar við upptökur,“ segir í tilkynningu. Tökur munu fara fram um allt land dagana 30. ágúst til 9. september. Tina Liselius, samskiptastjóri Thule Group vörumerkisins mun leikstýra framleiðslunni og framleiðandi er Erik Pütsep frá Adventure Production. Eftirtaldir talsmenn og áhrifavaldar munu taka þátt í kvikmyndatökunum Garrett McNamara – Faðir og eitt stærsta nafn í „big wave“ brimbrettaíþróttinni frá Hawaii. HBO gaf út þætti með honum í júlí sem heita „100 feet wave“. Anja Pärson – Móðir, heimsmeistari og ólympíugullverðlaunahafi í alpagreinum. Xavier de le rue – Faðir og goðsagnakenndur snjóbrettamaður frá Frakklandi. Eliot Jackson – Fjallahjólakappi, Redbull íþróttafréttaþulur og stofnandi Grow Cycling Foundation. Taylor Rees – Heimildargerðarmaður og mannvinur frá Bandaríkjunum. Kristoffer Turdell – Sænskur fjallaskíðamaður og verðlaunahafi í Freeride World Tour 2021. Ida Jansson – Sænskur fjallahjólakappi. Johanna Küchler – Sænskur fjallaskíðakappi og fjallahjólaiðkandi. Simon Johansson – Sænskur fjallahjólaiðkandi í „slopestyle“ og enduro greinum. Brooklyn Bell – Bandarískur fjallahjóla- og fjallaskíðaiðkandi. Apa Sherpa – Heimsþekktur fjallaleiðsögumaður sem farið hefur með 21 leiðangra upp á topp Everest - með 13 met hjá Heimsmetabók Guinness. Matthias Giraud – Fransk-amerískur base jump fallhlífarstökkmaður. Markiz Tainton – Sænsk-marokkóskur kokkur sem elskar útieldun. Martin McFly Winkler – Austurrískur fjallaskíðamaður og íþróttaþulur hjá Free World Tour. Maria Kuzma – Nýsjálenskur snjóbrettakappi og arkitekt með sérstaka áherslu á sjálfbærni. Pedro Oliva – Kajakræðari frá Brasilíu sem hefur stokkið 40 metra háan foss á kajaknum sínum. Elli Þór Magnússon – Brimbrettakappi og ljósmyndari frá Íslandi. Elli var myndaður í Netflix heimildarmyndinni Under An Arctic Sky.
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning