Bólusetja aftur í Laugardalshöll Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2021 17:02 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir segir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ætla að taka Laugardalshöll aftur í notkun. Vísir/Vilhelm Til stendur að bólusetja börn á aldrinum tólf til fimmtán ára seinna í mánuðinum og þegar hafa endurbólusetningar þeirra sem fengu bóluefni Jansen hafist. Til að bólusetja svo marga á skömmum tíma mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins nýta Laugardalshöll á ný. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir. Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir.
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Sjá meira