Allt að tuttugu stiga hiti í dag Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2021 08:31 Búast má við sumarblíðu víða um land í dag. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir fallegan og sólríkan dag. Þá stefnir í að hitastigið verði allt að tuttugu gráður á Suður- og NA-landi. „Það stefnir í fallegan dag þar sem sólin mun koma við sögu í öllum landshlutum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir einnig að við norður- og austurströndina og jafnvel sums staðar inn til landsins byrji dagurinn á þokubökkum við sjóinn. „Þegar líður á morguninn og sólin rís ætti þokan að eyðast. Það stefnir ekki bara í hægan og bjartan dag heldur er útlit fyrir frekar hlýtt veður eða upp í 20 stig bæði á S- og NA-landi.“ Svipað verður uppi á teningnum á morgun, þó það stefni í hlýrra veður. Sérstaklega fyrir norðan. Sunnanlands er talið að draga muni úr hita vegna skýjabakka. Veðurhorfur í dag og á morgun, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Hæg breytileg átt eða hafgola, skýjað með köflum og sums staðar þokuloft við ströndina. Léttir víða til þegar kemur fram á daginn, en líkur á stöku síðdegisskúrum fyrir norðan. Suðaustlæg átt 3-10 m/s á morgun og bjart með köflum, en skýjað við S- og A-ströndina. Hiti 13 til 22 stig yfir daginn, hlýjast NA-lands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðaustlæg átt 3-10 m/s og bjart með köflum, en skýjað með S-ströndinni. Hiti 13 til 22 stig, hlýjast fyrir norðan. Á þriðjudag og miðvikudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og víða bjartviðri, en sums staðar þokusúld við sjávarsíðuna. Áfram hlýtt í veðri. Á fimmtudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt, bjart með köflum og stöku skúrir. Hiti 10 til 18 stig, svalast með norðurströndinni. Á föstudag og laugardag: Útlit fyrir hæga breytilega átt og stöku skúri, einkum SV-lands. Kólnar heldur. Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Landlæknir skoðar andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
„Það stefnir í fallegan dag þar sem sólin mun koma við sögu í öllum landshlutum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir einnig að við norður- og austurströndina og jafnvel sums staðar inn til landsins byrji dagurinn á þokubökkum við sjóinn. „Þegar líður á morguninn og sólin rís ætti þokan að eyðast. Það stefnir ekki bara í hægan og bjartan dag heldur er útlit fyrir frekar hlýtt veður eða upp í 20 stig bæði á S- og NA-landi.“ Svipað verður uppi á teningnum á morgun, þó það stefni í hlýrra veður. Sérstaklega fyrir norðan. Sunnanlands er talið að draga muni úr hita vegna skýjabakka. Veðurhorfur í dag og á morgun, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Hæg breytileg átt eða hafgola, skýjað með köflum og sums staðar þokuloft við ströndina. Léttir víða til þegar kemur fram á daginn, en líkur á stöku síðdegisskúrum fyrir norðan. Suðaustlæg átt 3-10 m/s á morgun og bjart með köflum, en skýjað við S- og A-ströndina. Hiti 13 til 22 stig yfir daginn, hlýjast NA-lands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðaustlæg átt 3-10 m/s og bjart með köflum, en skýjað með S-ströndinni. Hiti 13 til 22 stig, hlýjast fyrir norðan. Á þriðjudag og miðvikudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og víða bjartviðri, en sums staðar þokusúld við sjávarsíðuna. Áfram hlýtt í veðri. Á fimmtudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt, bjart með köflum og stöku skúrir. Hiti 10 til 18 stig, svalast með norðurströndinni. Á föstudag og laugardag: Útlit fyrir hæga breytilega átt og stöku skúri, einkum SV-lands. Kólnar heldur.
Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Landlæknir skoðar andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira