Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Hart var barist í leik kvöldsins. Steve Bardens/Getty Images Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira