Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:00 Kúbverjinn Julio Cesar La Cruz fagnar sigri á Muslim Gadzhimagomedov í úrslitabardaganum í nótt. AP/Themba Hadebe) Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt. Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Sjá meira
Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt.
Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Sjá meira