Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2021 07:00 Ole Gunnar Solskjær gbýst við spennandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Andy Rain/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. „Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira