Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 16:01 Sænsku stelpurnar Amanda Ilestedt og Hanna Glas fagna sigri á heimastúlkum í Japan á Ólympíuleikunum. AP/Martin Mejia Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á morgun klukkan ellefu fyrir hádegi að staðartíma en leiknum hefur nú verið seinkað um tíu tíma. Canada-Sweden women's final delayed 10 hours: Olympic gold-medal match moved due to Tokyo heat https://t.co/I8gaxkqppT— National Post (@nationalpost) August 5, 2021 Leikurinn fer nú fram klukkan níu að kvöldi sem er klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. Leikstaðnum var líka breytt en hann var færður frá Tókýó til Yokohama. Hiti við völlinn var í kringum fjörutíu gráðurnar í vikunni en það er búist við því að hann verði um 36 gráður á morgun. Bæði liðin óskuðu eftir því að leikurinn yrði spilaður seinna til að forðast hádegishitann og við því var orðið. „Þetta er ekki bara góð ákvörðun þetta er virkilega, virkilega, virkilega góð ákvörðun,“ sagði Peter Gerhardsson, þjálfari sænska liðsins. Hvorki Kanada né Svíþjóð hefur orðið Ólympíumeistari kvenna í fótbolta. Svíþjóð spilaði til úrslita á síðustu leikum en tapaði þá fyrir Þýskalandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Kanada en liðið hefur fengið bronsverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Úrslitaleikurinn átti að fara fram á morgun klukkan ellefu fyrir hádegi að staðartíma en leiknum hefur nú verið seinkað um tíu tíma. Canada-Sweden women's final delayed 10 hours: Olympic gold-medal match moved due to Tokyo heat https://t.co/I8gaxkqppT— National Post (@nationalpost) August 5, 2021 Leikurinn fer nú fram klukkan níu að kvöldi sem er klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. Leikstaðnum var líka breytt en hann var færður frá Tókýó til Yokohama. Hiti við völlinn var í kringum fjörutíu gráðurnar í vikunni en það er búist við því að hann verði um 36 gráður á morgun. Bæði liðin óskuðu eftir því að leikurinn yrði spilaður seinna til að forðast hádegishitann og við því var orðið. „Þetta er ekki bara góð ákvörðun þetta er virkilega, virkilega, virkilega góð ákvörðun,“ sagði Peter Gerhardsson, þjálfari sænska liðsins. Hvorki Kanada né Svíþjóð hefur orðið Ólympíumeistari kvenna í fótbolta. Svíþjóð spilaði til úrslita á síðustu leikum en tapaði þá fyrir Þýskalandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Kanada en liðið hefur fengið bronsverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira