Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar By Heimir Már Pétursson 4. ágúst 2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent
Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent