Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar By Heimir Már Pétursson 4. ágúst 2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent