Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 19:30 Cristian Romero hjálpaði Argentínu að vinna Suður-Ameríkukeppnina í sumar. MB Media/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira