Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 13:21 Armand Duplantis vann mögulega sitt fyrsta Ólympíugull af mörgum. AP/Matthias Schrader) Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sjá meira
Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti