Stefna að takmarkalausu skólahaldi á öllum stigum í haust Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 12:53 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að stefnt sé að takmarkalausu skólahaldi á öllum stigum í haust. Vísir/Vilhelm Stefnt er að því að skólahald geti hafist takmarkalaust á öllum skólastigum í haust. Forsætisráðherra segir að verið sé að meta hvort áhættuþætti við bólusetningar barna og ungmenna og fylgst sé náið með stöðunni. „Við erum að meta bólusetningar barna og ungmenna. Það þarf að meta og vega áhættuna við að veikjast fyrir börnin og síðan áhættuna af aukaverkunum vegna bóluefna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Í dag hefst örvunarbólusetning þeirra sem fengu bóluefni Janssen fyrr í sumar og eru kennarar meðal þeirra sem eru í forgangshópi þar. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að ekkert bendi til að takmarkanir verði á skólahaldi í haust á öllum skólastigum. „Já, kennarar eru núna að fara aftur í bólusetningu og við fylgjumst mjög náið með stöðunni. Það er ekkert sem bendir til að takmarkanir verði á skólahaldi í haust,“ segir Lilja. Samtal eigi sér nú stað við færustu sérfræðinga sem muni leggja mat á hvort óhætt sé að skólahald verði takmarkalaust. „Við erum núna í samvinnu við okkar færustu sérfræðinga. Þeir ráðleggja okkur það að skoða þetta frekar og við munum fylgjast mjög vel með stöðunni,“ segir Lilja. „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta gangi allt upp hjá okkur og við vinnum að því.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grunnskólar Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
„Við erum að meta bólusetningar barna og ungmenna. Það þarf að meta og vega áhættuna við að veikjast fyrir börnin og síðan áhættuna af aukaverkunum vegna bóluefna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Í dag hefst örvunarbólusetning þeirra sem fengu bóluefni Janssen fyrr í sumar og eru kennarar meðal þeirra sem eru í forgangshópi þar. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að ekkert bendi til að takmarkanir verði á skólahaldi í haust á öllum skólastigum. „Já, kennarar eru núna að fara aftur í bólusetningu og við fylgjumst mjög náið með stöðunni. Það er ekkert sem bendir til að takmarkanir verði á skólahaldi í haust,“ segir Lilja. Samtal eigi sér nú stað við færustu sérfræðinga sem muni leggja mat á hvort óhætt sé að skólahald verði takmarkalaust. „Við erum núna í samvinnu við okkar færustu sérfræðinga. Þeir ráðleggja okkur það að skoða þetta frekar og við munum fylgjast mjög vel með stöðunni,“ segir Lilja. „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta gangi allt upp hjá okkur og við vinnum að því.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grunnskólar Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira