Stjörnulífið: Allir slakir að njóta og lifa Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. ágúst 2021 12:15 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. Þessa gula og góða gladdi mann og annan í liðinni viku innan- og utanlands og er ljóst að landinn er orðinn nokkuð vanur því að gera gott úr hlutunum. Þó svo að helstu hátíðir um verslunarmannahelgina hafi verið flautaðar af vegna hertra samkomutakmarkanna þá var ekki annað hægt að sjá en að stjörnurnar hafi fundið leið til að skína, slaka og skemmta sér. Sunneva Einars samfélagsmiðlastjarna naut sín vel í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina þar sem hún var stödd með vinahópnum og kærasta sínum Benedikt Bjarnasyni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf birti einnig glæsilega mynd af sér og vinhópnum sem klæddist hvítu og skálaði fyrir vináttunni og lífinu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Steindi Jr. og Auðunn Blöndal söknuðu þess að vera ekki á Þjóðhátíð í ár. Þeir skelltu sér þess í stað á Tapasbarinn og birtu að sjálfsögðu mynd. Kapparnir virðast hafa farið alla leið í eftirréttinn og sötrað rauðvín með. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Leikarahjónin Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson efndu til salsasumarspartýs. Þar náðist þessi svakalega hópmynd sem Nína birti á Instagram. Þar má meðal annars sjá Björgólf Thor Björgólfsson og Kristínu Ólafsdóttur, Björn Thors og Unni Ösp Stefánsdóttur, bræðurna Sigurð og Björn Ólafssyni ásamt konum sínum Hildi Hafstein og Helgu Thors. Þá voru Símafélagarnir Orri Hauksson og Gunnar Fjalar Helgason í góðum gír ásamt spúsum sínum Selmu Ágústsdóttur og Kristrúnu Kristjánsdóttur. Pétur Blöndal og Anna Sigríður Arnardóttir voru greinilega í góðum gír. „Trylltasta partý ársins,“ segir söngkonan Selma Björnsdóttir. Kristín Ólafs bætir við og segir: „Ógleymanlegt.“ View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti fallega sjálfu um helgina en hún var ein af þeim sem tróð upp í Brekkusöngnum sem var jú með töluvert breyttu sniði þetta árið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Guðmundur Guðbrandsson umhverfisráðherra birti mynd af sér á Geysissvæðinu sem hann lét friðlýsa í fyrra. Hann segir gaman að sjá góða hluti gerast. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Söngkonan Svala Björgvins fagnaði árs sambandsafmæli með kærastanum sínum Kristjáni Einari um helgina. Hún birti mynd af þeim á toppi Helgarfells en þar var einmitt fyrsta stefnumótið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Söngvarinn Hreimur birti fallega mynd af sér og dóttur sinni Emblu á leið til Eyja. Hreimur segist afar stoltur af dóttur sinni sem syngur þjóðhátíðarlagið í ár með föður sínum. Fyrsta þjóðhátíðin hjá Emblu minni. Vonandi fáum við að syngja saman fyrir framan fullan Herjólfsdal næst. Pabbahjartað að springa úr stolti. View this post on Instagram A post shared by Hreimur Örn Heimisson (@hreimur78) Ásmundur Einar félags- og barnamálaráðherra nýtir síðustu dagana í sumarfríinu til hins ýtrasta, með alvöru græjum. View this post on Instagram A post shared by A smundur Einar Daðason (@asmundureinar) Söngkonan Saga B var í þungum þönkum. View this post on Instagram A post shared by (@sagabofficial) Forsetahjónin eyddu helginni í að njóta íslenskrar náttúru og ferðast innanlands. Þau heimsóttu meðal annars Jökulsárlán. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Bubbi var slakur heima þessa helgina. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Ekki væsti þó um kappann enda í afar góðum félagsskap eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Talandi um slökun. Camilla Rut baðaði sig í íslenskri náttúru. Sultuslök og sæl í sundfötum. Allir slakir - ég mundi eftir sundfötunum í þetta skiptið! View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra virtist einnig mjög slakur í strætó um helgina. Athafnamaðurinn Simmi Vill virtist þó hafa einhverjar áhyggjur og spyr hvort að hann sé próflaus. View this post on Instagram A post shared by Guðlaugur Þór Þórðarson (@gudlaugurthor) Manúela Ósk sleikir sólina og nýtur lífsins þessa dagana á Tenerife með kærasta sínum Eiði Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Sólin fer fótbolta- og dansstjörnunni Rúrik Gíslasyni einnig mjög vel. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Kynfræðingurinn Sigga Dögg birti fallega mynd af sér í bát við strendur Ítalíu þar sem hún nýtur sín án klæða. Hún minnist Druslugöngunnar og deilir hugrenningum sínum um sjálfsást og sjálfsvinnu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Do gg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Lína Birgitta nýtur sín í París með kærasta sínum Gumma kíró. Parið hefur verið duglegt að heimsækja fínar búðir, listasöfn og njóta sólarinnar í borg ástarinnar. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Tobba Marínós birti skemmtilega fjölskyldusjálfu. View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Ofurparið Rakel María og Garpur Elísabetarson láta sér ekki nægja að skokka upp að steini. View this post on Instagram A post shared by Garpur I Eli sabetarson (@garpure) Elísabet Gunnars var innipúki í Reykjavík þessa verslunarmannahelgina. Hér sést hún í miklum framkvæmdargír. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Söngvarinn Friðik Ómar þakkar vini sínum Jógvani fyrir samvinnuna og samveruna eftir alls 24 tónleika víðs vegar um landið. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Þó svo að helstu hátíðir um verslunarmannahelgina hafi verið flautaðar af vegna hertra samkomutakmarkanna þá var ekki annað hægt að sjá en að stjörnurnar hafi fundið leið til að skína, slaka og skemmta sér. Sunneva Einars samfélagsmiðlastjarna naut sín vel í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina þar sem hún var stödd með vinahópnum og kærasta sínum Benedikt Bjarnasyni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf birti einnig glæsilega mynd af sér og vinhópnum sem klæddist hvítu og skálaði fyrir vináttunni og lífinu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Steindi Jr. og Auðunn Blöndal söknuðu þess að vera ekki á Þjóðhátíð í ár. Þeir skelltu sér þess í stað á Tapasbarinn og birtu að sjálfsögðu mynd. Kapparnir virðast hafa farið alla leið í eftirréttinn og sötrað rauðvín með. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Leikarahjónin Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson efndu til salsasumarspartýs. Þar náðist þessi svakalega hópmynd sem Nína birti á Instagram. Þar má meðal annars sjá Björgólf Thor Björgólfsson og Kristínu Ólafsdóttur, Björn Thors og Unni Ösp Stefánsdóttur, bræðurna Sigurð og Björn Ólafssyni ásamt konum sínum Hildi Hafstein og Helgu Thors. Þá voru Símafélagarnir Orri Hauksson og Gunnar Fjalar Helgason í góðum gír ásamt spúsum sínum Selmu Ágústsdóttur og Kristrúnu Kristjánsdóttur. Pétur Blöndal og Anna Sigríður Arnardóttir voru greinilega í góðum gír. „Trylltasta partý ársins,“ segir söngkonan Selma Björnsdóttir. Kristín Ólafs bætir við og segir: „Ógleymanlegt.“ View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti fallega sjálfu um helgina en hún var ein af þeim sem tróð upp í Brekkusöngnum sem var jú með töluvert breyttu sniði þetta árið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Guðmundur Guðbrandsson umhverfisráðherra birti mynd af sér á Geysissvæðinu sem hann lét friðlýsa í fyrra. Hann segir gaman að sjá góða hluti gerast. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Söngkonan Svala Björgvins fagnaði árs sambandsafmæli með kærastanum sínum Kristjáni Einari um helgina. Hún birti mynd af þeim á toppi Helgarfells en þar var einmitt fyrsta stefnumótið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Söngvarinn Hreimur birti fallega mynd af sér og dóttur sinni Emblu á leið til Eyja. Hreimur segist afar stoltur af dóttur sinni sem syngur þjóðhátíðarlagið í ár með föður sínum. Fyrsta þjóðhátíðin hjá Emblu minni. Vonandi fáum við að syngja saman fyrir framan fullan Herjólfsdal næst. Pabbahjartað að springa úr stolti. View this post on Instagram A post shared by Hreimur Örn Heimisson (@hreimur78) Ásmundur Einar félags- og barnamálaráðherra nýtir síðustu dagana í sumarfríinu til hins ýtrasta, með alvöru græjum. View this post on Instagram A post shared by A smundur Einar Daðason (@asmundureinar) Söngkonan Saga B var í þungum þönkum. View this post on Instagram A post shared by (@sagabofficial) Forsetahjónin eyddu helginni í að njóta íslenskrar náttúru og ferðast innanlands. Þau heimsóttu meðal annars Jökulsárlán. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Bubbi var slakur heima þessa helgina. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Ekki væsti þó um kappann enda í afar góðum félagsskap eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Talandi um slökun. Camilla Rut baðaði sig í íslenskri náttúru. Sultuslök og sæl í sundfötum. Allir slakir - ég mundi eftir sundfötunum í þetta skiptið! View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra virtist einnig mjög slakur í strætó um helgina. Athafnamaðurinn Simmi Vill virtist þó hafa einhverjar áhyggjur og spyr hvort að hann sé próflaus. View this post on Instagram A post shared by Guðlaugur Þór Þórðarson (@gudlaugurthor) Manúela Ósk sleikir sólina og nýtur lífsins þessa dagana á Tenerife með kærasta sínum Eiði Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Sólin fer fótbolta- og dansstjörnunni Rúrik Gíslasyni einnig mjög vel. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Kynfræðingurinn Sigga Dögg birti fallega mynd af sér í bát við strendur Ítalíu þar sem hún nýtur sín án klæða. Hún minnist Druslugöngunnar og deilir hugrenningum sínum um sjálfsást og sjálfsvinnu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Do gg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Lína Birgitta nýtur sín í París með kærasta sínum Gumma kíró. Parið hefur verið duglegt að heimsækja fínar búðir, listasöfn og njóta sólarinnar í borg ástarinnar. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Tobba Marínós birti skemmtilega fjölskyldusjálfu. View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Ofurparið Rakel María og Garpur Elísabetarson láta sér ekki nægja að skokka upp að steini. View this post on Instagram A post shared by Garpur I Eli sabetarson (@garpure) Elísabet Gunnars var innipúki í Reykjavík þessa verslunarmannahelgina. Hér sést hún í miklum framkvæmdargír. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Söngvarinn Friðik Ómar þakkar vini sínum Jógvani fyrir samvinnuna og samveruna eftir alls 24 tónleika víðs vegar um landið. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira