Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 06:59 Þátttöku Bareins á Ólympíuleikunum í Tókýó er lokið. getty/Dean Mouhtaropoulos Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. Barein lék vel í riðlakeppninni og komst í átta liða úrslit á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bareinska liðið mætti hins vegar ofjörlum sínum í nótt og tapaði með fjórtán marka mun fyrir Frakklandi, 42-28. Bareinar héldu í við Frakka framan af en í stöðunni 11-10 skildu leiðir. Frakkland skoraði skoraði tíu af síðustu fjórtán mörkum fyrri hálfleiks og leiddi, 21-14, að honum loknum. Í seinni hálfleik breikkaði bilið enn frekar og Frakkar náðu mest sextán marka forskoti. Á endanum munaði fjórtán mörkum á liðunum, 42-28. Kentin Mahe skoraði níu mörk fyrir Frakkland en allir útileikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Frakkar mæta sigurvegaranum í leik Egypta og Þjóðverja í undanúrslitunum. Husain Alsayyad skoraði fimm mörk fyrir Bareina sem geta gengið stoltir frá borði eftir sína fyrstu Ólympíuleika. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Spánar. Eftir góða byrjun Spánverja náðu Svíar frumkvæðinu og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 20-18. Svíþjóð var áfram fetinu framar í seinni hálfleik og komst mest fjórum mörkum yfir, 29-25. Spánn svaraði með ótrúlegum 8-1 kafla og náði þriggja marka forskoti, 30-33. Evrópumeistararnir unnu svo eins marks sigur, 33-34, og mæta annað hvort Dönum eða Norðmönnum í undanúrslitunum. Aleix Gómez skoraði átta mörk fyrir Spán og þeir Raúl Entrerrios og Alex Dujshebaev sitt hvor fimm mörkin. Hampus Wanne var markahæstur hjá Spáni með tíu mörk. Fredric Pettersson skoraði sex. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Barein lék vel í riðlakeppninni og komst í átta liða úrslit á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bareinska liðið mætti hins vegar ofjörlum sínum í nótt og tapaði með fjórtán marka mun fyrir Frakklandi, 42-28. Bareinar héldu í við Frakka framan af en í stöðunni 11-10 skildu leiðir. Frakkland skoraði skoraði tíu af síðustu fjórtán mörkum fyrri hálfleiks og leiddi, 21-14, að honum loknum. Í seinni hálfleik breikkaði bilið enn frekar og Frakkar náðu mest sextán marka forskoti. Á endanum munaði fjórtán mörkum á liðunum, 42-28. Kentin Mahe skoraði níu mörk fyrir Frakkland en allir útileikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Frakkar mæta sigurvegaranum í leik Egypta og Þjóðverja í undanúrslitunum. Husain Alsayyad skoraði fimm mörk fyrir Bareina sem geta gengið stoltir frá borði eftir sína fyrstu Ólympíuleika. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Spánar. Eftir góða byrjun Spánverja náðu Svíar frumkvæðinu og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 20-18. Svíþjóð var áfram fetinu framar í seinni hálfleik og komst mest fjórum mörkum yfir, 29-25. Spánn svaraði með ótrúlegum 8-1 kafla og náði þriggja marka forskoti, 30-33. Evrópumeistararnir unnu svo eins marks sigur, 33-34, og mæta annað hvort Dönum eða Norðmönnum í undanúrslitunum. Aleix Gómez skoraði átta mörk fyrir Spán og þeir Raúl Entrerrios og Alex Dujshebaev sitt hvor fimm mörkin. Hampus Wanne var markahæstur hjá Spáni með tíu mörk. Fredric Pettersson skoraði sex.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða