TikTok-stjarna skotin til bana Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. ágúst 2021 15:50 TikTok-stjarnan Anthony Barajas var skotin til bana í síðustu viku. Skjáskot/instagram Hinn nítján ára gamla TikTok-stjarna Anthony Barajas var skotinn til bana í síðustu viku. Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á laugardaginn. Barajas er sagður hafa verið staddur í kvikmyndahúsi í Californiu ásamt vini sínum, Rylee Goodrich, þegar þeir hafi báðir verið skotnir í höfuðið. Byssumaðurinn hafi verið hinn tvítugi Joseph Jimenez. Tímaritið The Guardian greinir frá því að starfsmaður kvikmyndahússins hafi fundið vinina eftir síðustu sýningu kvöldsins. Goodrich var úrskurðaður látinn á staðnum en Barajas barðist fyrir lífi sínu í öndunarvél þar til hann var úrskurðaður látinn í vikunni. Ekkert bendir til þess að vinirnir hafi átt nokkur tengsl við byssumanninn sem sagður er hafa verið einn að verki. Lögregla telur að vinsældir Barajas á TikTok hafi ekki haft nokkuð með morðið að gera, heldur hafi það verið algjörlega tilefnislaust. Barajas var búsettur í Los Angeles og var með um milljón fylgjendur á TikTok þar sem hann gerði myndbönd undir nafninu itsanthonymichael. View this post on Instagram A post shared by Anthony Michael (@itsanthonymichael) TikTok Bandaríkin Andlát Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Barajas er sagður hafa verið staddur í kvikmyndahúsi í Californiu ásamt vini sínum, Rylee Goodrich, þegar þeir hafi báðir verið skotnir í höfuðið. Byssumaðurinn hafi verið hinn tvítugi Joseph Jimenez. Tímaritið The Guardian greinir frá því að starfsmaður kvikmyndahússins hafi fundið vinina eftir síðustu sýningu kvöldsins. Goodrich var úrskurðaður látinn á staðnum en Barajas barðist fyrir lífi sínu í öndunarvél þar til hann var úrskurðaður látinn í vikunni. Ekkert bendir til þess að vinirnir hafi átt nokkur tengsl við byssumanninn sem sagður er hafa verið einn að verki. Lögregla telur að vinsældir Barajas á TikTok hafi ekki haft nokkuð með morðið að gera, heldur hafi það verið algjörlega tilefnislaust. Barajas var búsettur í Los Angeles og var með um milljón fylgjendur á TikTok þar sem hann gerði myndbönd undir nafninu itsanthonymichael. View this post on Instagram A post shared by Anthony Michael (@itsanthonymichael)
TikTok Bandaríkin Andlát Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira