Dæmdur úr leik að kvöldi eftir keppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 21:39 Þarf líklega að skila þessum. vísir/Getty Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel var nú rétt í þessu dæmdur úr keppni ungverska kappakstursins í Formúla 1 sem fram fór í dag. Vettel sem keppir fyrir Aston Martin var ekki með nægilegt eldsneyti á bíl sínum eftir keppnina en samkvæmt reglum þarf að vera meira en einn líter á tanknum í lok keppni til að hægt sé að taka sýni af eldsneytinu. Aðeins náðust 0,3 lítrar af eldsneyti þegar bíllinn var skoðaður eftir keppnina. BREAKING: Sebastian Vettel has been disqualified from the #HungarianGP, losing his second placeStewards were unable to take the required amount of fuel for sampling following the race pic.twitter.com/Cbts8m9R0f— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Hefur þetta talsverð áhrif á keppni ökuþóra þar sem Vettel varð annar í mark í kappakstrinum í dag en þessi dómur þýðir að Lewis Hamilton færist upp í annað sætið og Carlos Sainz, á Ferrari, fer upp í þriðja sætið. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel sem keppir fyrir Aston Martin var ekki með nægilegt eldsneyti á bíl sínum eftir keppnina en samkvæmt reglum þarf að vera meira en einn líter á tanknum í lok keppni til að hægt sé að taka sýni af eldsneytinu. Aðeins náðust 0,3 lítrar af eldsneyti þegar bíllinn var skoðaður eftir keppnina. BREAKING: Sebastian Vettel has been disqualified from the #HungarianGP, losing his second placeStewards were unable to take the required amount of fuel for sampling following the race pic.twitter.com/Cbts8m9R0f— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Hefur þetta talsverð áhrif á keppni ökuþóra þar sem Vettel varð annar í mark í kappakstrinum í dag en þessi dómur þýðir að Lewis Hamilton færist upp í annað sætið og Carlos Sainz, á Ferrari, fer upp í þriðja sætið.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira