Sjáðu Staunton í hlutverki drottningarinnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. júlí 2021 13:01 Leikkonan Imelda Staunton sem margir þekkja úr Harry Potter myndunum mun fara með hlutverk Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu þáttaröð af The Crown. Netflix/Alex Bailey Breska leikkonan Imelda Staunton fer með hlutverk sjálfrar Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu seríu af þáttunum The Crown. Streymisveitan Netflix birti í gær fyrstu mynd af leikkonunni í hlutverkinu. Í þáttunum er fylgst með æviskeiði Elísabetar Englandsdrottningar og hafa mismunandi leikkonur farið með hlutverk hennar eftir aldri. Staunton fer með hlutverk drottningarinnar á tímabilinu 1990 til 2003. Leikkonan Olivia Colman hefur farið með hlutverkið frá árinu 2019 og þar á undan leikkonan Claire Foy. Hin 65 ára gamla Staunton er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin undirförla fröken Umbridge í Harry Potter myndunum. Þá fór hún með hlutverk Veru Drake í samnefndi bíómynd frá árinu 2004 og hlaut Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir frammistöðu sína. Þættirnir The Crown hófu göngu sína árið 2016 og er áætlað að fimmta þáttaröðin fari í loftið á næsta ári. An early glimpse of our new Queen Elizabeth II, Imelda Staunton. pic.twitter.com/ZeMSA1hDnv— The Crown (@TheCrownNetflix) July 30, 2021 Bretland Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Í þáttunum er fylgst með æviskeiði Elísabetar Englandsdrottningar og hafa mismunandi leikkonur farið með hlutverk hennar eftir aldri. Staunton fer með hlutverk drottningarinnar á tímabilinu 1990 til 2003. Leikkonan Olivia Colman hefur farið með hlutverkið frá árinu 2019 og þar á undan leikkonan Claire Foy. Hin 65 ára gamla Staunton er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin undirförla fröken Umbridge í Harry Potter myndunum. Þá fór hún með hlutverk Veru Drake í samnefndi bíómynd frá árinu 2004 og hlaut Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir frammistöðu sína. Þættirnir The Crown hófu göngu sína árið 2016 og er áætlað að fimmta þáttaröðin fari í loftið á næsta ári. An early glimpse of our new Queen Elizabeth II, Imelda Staunton. pic.twitter.com/ZeMSA1hDnv— The Crown (@TheCrownNetflix) July 30, 2021
Bretland Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira