Því lengra frá bænum, þeim mun betra veður Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 31. júlí 2021 07:46 Það verður hlýjast á Ísafirði í dag. vísir/vilhelm „Veðurspá helgarinnar er með besta móti um allt land.“ Með þeim orðum hefst daglegur pistill veðurfræðings Veðurstofunnar. Þetta er þó alls ekki raunin því allur Suðvesturfjórðungur landsins, þar á meðal höfuðborgarsvæðið, virðist missa af allri sól um helgina. Þar verður skýjað langt fram á næstu viku, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar, og með kaldara móti um helgina þegar miðað er við önnur svæði landsins. Hitinn á Suðvesturlandi og Vesturlandi verður í kring um 11 til 13 stig að jafnaði en getur á einstaka stað náð um 15 til 16 stigum. Þá má búast við einhverri vætu í landsfjórðungnum eftir hádegi í dag. Veðurspáin klukkan 16 í dag. Glöggir sjá að veður er aðeins með besta móti á hluta landsins.veðurstofa íslands Annars staðar á landinu er veðurspáin hins vegar sannarlega með besta móti. Í dag verður hlýjast á Vestfjörðum þar sem gert er ráð fyrir rúmlega tuttugu stiga hita og glampandi sól. Á norður- og austurhluta landsins verður einnig glampandi sól og lítill sem enginn vindur. Það blíðviðri virðist ná alveg fram yfir frídag verslunarmanna en síðan þykknar upp á öllu landinu í næstu viku. Veðrið virðist því sniðið að stærstu ferðahelgi ársins og virðist um það gilda að því lengra sem fólk hefur náð að koma sér frá höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina því betur sé það statt. Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira
Þar verður skýjað langt fram á næstu viku, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar, og með kaldara móti um helgina þegar miðað er við önnur svæði landsins. Hitinn á Suðvesturlandi og Vesturlandi verður í kring um 11 til 13 stig að jafnaði en getur á einstaka stað náð um 15 til 16 stigum. Þá má búast við einhverri vætu í landsfjórðungnum eftir hádegi í dag. Veðurspáin klukkan 16 í dag. Glöggir sjá að veður er aðeins með besta móti á hluta landsins.veðurstofa íslands Annars staðar á landinu er veðurspáin hins vegar sannarlega með besta móti. Í dag verður hlýjast á Vestfjörðum þar sem gert er ráð fyrir rúmlega tuttugu stiga hita og glampandi sól. Á norður- og austurhluta landsins verður einnig glampandi sól og lítill sem enginn vindur. Það blíðviðri virðist ná alveg fram yfir frídag verslunarmanna en síðan þykknar upp á öllu landinu í næstu viku. Veðrið virðist því sniðið að stærstu ferðahelgi ársins og virðist um það gilda að því lengra sem fólk hefur náð að koma sér frá höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina því betur sé það statt.
Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira