Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 13:00 Ástralinn Sam Kerr fagnar öðru marka sinna á móti Bretum með miklum tilþrifum. AP/Fernando Vergara Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Svíþjóð, Ástralía og Kanada eru komin áfram í undanúrslitin. Svíar voru eina liðið sem vann í venjulegum leiktíma, Ástralar unnu í framlengingu og þær kanadísku í vítakeppni. Það var framlengt í leik Bandaríkjanna og Hollands. Sigurvegarinn úr leik Bandaríkjanna og Hollands mætir Kanada í undanúrslitum keppninnar en í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Ástralía og Svíþjóð. Svíar héldu sigurgöngu sinni áfram með 3-1 sigri á heimastúlkum í Japan. Stina Blackstenius, Magdalena Eriksson og Kosovare Asllani skoruðu mörkin í fjórða sigri sænska liðsins í röð á leikunum. Svíar komust yfir á 7. mínútu en Japanar jöfnuðu sextán mínútum síðar. Sænska liðið skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Kanada sló út Brasilíu í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur. Stórstjarnan Christine Sinclair klikkaði reyndar á sinni spyrnu en allar hinar kanadísku stelpurnar skoruðu. Andressa og Rafaelle klikkuðu á síðustu tveimur vítaspyrnum Brassana og Kanada vann vítakeppnina 4-3. Það var líka framlengt í leik Bretlands og Ástralíu en þar vantaði ekki mörkin. Ástralía (1-0) og Bretland (2-1) komust bæði yfir í venjulegum leiktíma en honum lauk með 2-2 jafntefli. Ástralar komust í 4-2 í framlengingunni áður en Bretar minnkuðu muninn. Bretar klikkuðu á vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Ellen White skoraði öll þrjú mörk Breta en Sam Kerr var með tvö mörk fyrir ástralska liðið. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Svíþjóð, Ástralía og Kanada eru komin áfram í undanúrslitin. Svíar voru eina liðið sem vann í venjulegum leiktíma, Ástralar unnu í framlengingu og þær kanadísku í vítakeppni. Það var framlengt í leik Bandaríkjanna og Hollands. Sigurvegarinn úr leik Bandaríkjanna og Hollands mætir Kanada í undanúrslitum keppninnar en í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Ástralía og Svíþjóð. Svíar héldu sigurgöngu sinni áfram með 3-1 sigri á heimastúlkum í Japan. Stina Blackstenius, Magdalena Eriksson og Kosovare Asllani skoruðu mörkin í fjórða sigri sænska liðsins í röð á leikunum. Svíar komust yfir á 7. mínútu en Japanar jöfnuðu sextán mínútum síðar. Sænska liðið skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Kanada sló út Brasilíu í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur. Stórstjarnan Christine Sinclair klikkaði reyndar á sinni spyrnu en allar hinar kanadísku stelpurnar skoruðu. Andressa og Rafaelle klikkuðu á síðustu tveimur vítaspyrnum Brassana og Kanada vann vítakeppnina 4-3. Það var líka framlengt í leik Bretlands og Ástralíu en þar vantaði ekki mörkin. Ástralía (1-0) og Bretland (2-1) komust bæði yfir í venjulegum leiktíma en honum lauk með 2-2 jafntefli. Ástralar komust í 4-2 í framlengingunni áður en Bretar minnkuðu muninn. Bretar klikkuðu á vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Ellen White skoraði öll þrjú mörk Breta en Sam Kerr var með tvö mörk fyrir ástralska liðið.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira