Joey Jordison trommari Slipknot er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2021 23:10 Joey Jordison á tónleikum með Vimic árið 2017. Getty/Jeff Hahne Joey Jordison, trommari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Slipknot, er dáinn. Hann var 46 ára gamall og er sagður hafa dáið friðsamlega í svefni. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Í frétt Rolling Stone er vitnað í tilkynningu frá fjölskyldu Jordison þar sem fjölskyldan biður um næði og kemur fram að útför verði haldin í kyrrþey. Jordison var áður í þungarokkshljómsveit sem kallaðist the Pale Ones eða „hinir fölu“ og seinna meir Meld. Árið 1995 breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Slipknot. Á sviði báru meðlimir hljómsveitarinnar grímur og innan nokkurra ára náði hljómsveitin miklum vinsældum í heimi þungarokksins og jafnvel víðar. Árið 2013 yfirgaf Jordison hljómsveitin af heilsufarsástæðum. Rolling Stone vitnar í viðtal við Jordison frá 2016 þar sem hann sagðist hafa greinst með form af MS sem hafi komið í veg fyrir að hann gæti spilað á trommur. Jordison sagðist hafa reynt að vinna á sjúkdómnum og finna sig í tónlistinni aftur með hljómsveit sem kallaðist Vimic. Auk þess spilaði hann með öðrum hljómsveitum í gegnum árin og stundum spilaði hann á gítar. Eitt vinsælasta lag Slipknot er Wait and Bleed. Andlát Bandaríkin Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Í frétt Rolling Stone er vitnað í tilkynningu frá fjölskyldu Jordison þar sem fjölskyldan biður um næði og kemur fram að útför verði haldin í kyrrþey. Jordison var áður í þungarokkshljómsveit sem kallaðist the Pale Ones eða „hinir fölu“ og seinna meir Meld. Árið 1995 breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Slipknot. Á sviði báru meðlimir hljómsveitarinnar grímur og innan nokkurra ára náði hljómsveitin miklum vinsældum í heimi þungarokksins og jafnvel víðar. Árið 2013 yfirgaf Jordison hljómsveitin af heilsufarsástæðum. Rolling Stone vitnar í viðtal við Jordison frá 2016 þar sem hann sagðist hafa greinst með form af MS sem hafi komið í veg fyrir að hann gæti spilað á trommur. Jordison sagðist hafa reynt að vinna á sjúkdómnum og finna sig í tónlistinni aftur með hljómsveit sem kallaðist Vimic. Auk þess spilaði hann með öðrum hljómsveitum í gegnum árin og stundum spilaði hann á gítar. Eitt vinsælasta lag Slipknot er Wait and Bleed.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira