Nik Chamberlain: Frábær leið til að byrja leikinn Sverrir Már Smárason skrifar 27. júlí 2021 22:15 Nik var að vonum ánægður í kvöld. vísir/hulda margrét Þróttur R. unnu góðan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. „Mjög ánægður með sigurinn. Í fyrri hálfleik skorum við snemma mjög gott mark en verðum svo frekar kærulausar, gerðum illa í ákveðnum stöðum og gáfum Keflavík nokkrar opnanir. Í seinni hálfleik stýrðum við leiknum og vorum heilt yfir mjög góðar. Taktíska frammistaðan var góð og þetta var góð leikstjórn,“ sagði Nik um sigurinn. Þróttur skoraði snemma í bæði fyrri og seinni hálfleik og fékk við það smá andrými. Nik var ánægður með mörkin en ósáttur við það sem fylgdi á köflum. „Frábær leið til að byrja leikinn, þetta var líkt leiknum gegn Fylki að mörgu leyti þar sem við gefum aðeins eftir á köflum. Í seinni skorum við snemma líka og höldum svo út eftir það,“ sagði Nik. Linda Líf Boama byrjaði á bekknum í kvöld og sömuleiðis Guðrún Gyða sem skoraði síðast gegn Val og aftur í kvöld. Nik er ánægður með samkeppnina sem er að myndast en þó eru nokkrir leikmenn á leið út í Háskólanám. „Mjög góð staða fyrir þjálfara, Guðrún Gyða er þó á leið til Bandaríkjanna í skóla en hún hefur verið frábær í síðustu leikjum. Linda Líf hefur spilað vel en við vildum breyta aðeins til og að geta skipt leikmanni inná með hennar hraða og kraft hræðir önnur lið. Þetta er góður hausverkur en í hverjum leik skiptir það máli móti hverjum við spilum,“ sagði Nik. Með sigri fer Þróttur upp í 3.sæti deildarinnar, í bili í það minnsta, en með tapi hefði liðið getað sogast niður í fallbaráttu. „Við erum ánægð þar sem við erum í dag, þetta var 6 stiga leikur. Hefðum við tapað þá hefðu aðeins verið 3 stig niður í fallsæti en með sigri erum við 9 stigum frá. Vonandi getum við bætt það. Við settum okkur markmið um að halda okkur í deildinni og fall er ennþá tölfræðilega mögulegt en við sýnum gæði og viljum hafa gaman að þessu,“ sagði Nik svo að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn. Í fyrri hálfleik skorum við snemma mjög gott mark en verðum svo frekar kærulausar, gerðum illa í ákveðnum stöðum og gáfum Keflavík nokkrar opnanir. Í seinni hálfleik stýrðum við leiknum og vorum heilt yfir mjög góðar. Taktíska frammistaðan var góð og þetta var góð leikstjórn,“ sagði Nik um sigurinn. Þróttur skoraði snemma í bæði fyrri og seinni hálfleik og fékk við það smá andrými. Nik var ánægður með mörkin en ósáttur við það sem fylgdi á köflum. „Frábær leið til að byrja leikinn, þetta var líkt leiknum gegn Fylki að mörgu leyti þar sem við gefum aðeins eftir á köflum. Í seinni skorum við snemma líka og höldum svo út eftir það,“ sagði Nik. Linda Líf Boama byrjaði á bekknum í kvöld og sömuleiðis Guðrún Gyða sem skoraði síðast gegn Val og aftur í kvöld. Nik er ánægður með samkeppnina sem er að myndast en þó eru nokkrir leikmenn á leið út í Háskólanám. „Mjög góð staða fyrir þjálfara, Guðrún Gyða er þó á leið til Bandaríkjanna í skóla en hún hefur verið frábær í síðustu leikjum. Linda Líf hefur spilað vel en við vildum breyta aðeins til og að geta skipt leikmanni inná með hennar hraða og kraft hræðir önnur lið. Þetta er góður hausverkur en í hverjum leik skiptir það máli móti hverjum við spilum,“ sagði Nik. Með sigri fer Þróttur upp í 3.sæti deildarinnar, í bili í það minnsta, en með tapi hefði liðið getað sogast niður í fallbaráttu. „Við erum ánægð þar sem við erum í dag, þetta var 6 stiga leikur. Hefðum við tapað þá hefðu aðeins verið 3 stig niður í fallsæti en með sigri erum við 9 stigum frá. Vonandi getum við bætt það. Við settum okkur markmið um að halda okkur í deildinni og fall er ennþá tölfræðilega mögulegt en við sýnum gæði og viljum hafa gaman að þessu,“ sagði Nik svo að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn