Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 22:01 Manchester United greiðir 41 milljón punda fyrir Raphaël Varane samkvæmt heimildum Sky Sports. DeFodi Images via Getty Images Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Manchester United búið að samþykkja að greiða 41 milljón punda fyrir franska miðvörðinn og félagsskiptin munu ganga í gegn á næstu dögum, eftir að læknisskoðun fer fram. Manchester United are preparing paperworks for Raphaël Varane. DONE deal as reported today - official announcement after details will be sorted. Fee around 50m.Here-we-go. #MUFCVarane camp still waiting for quarantine rules - but he s expected to fly to England this week. https://t.co/YZbI2GzjRV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid síðan árið 2011 þegar hann kom frá franska liðinu Lens. Hann hefur leikið yfir 350 leiki fyrir Madrídinga og 79 A-landsleiki fyrir Frakka þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna heimsmeistaramótið árið 2018. Manchester United lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, 12 stigum á eftir nágrönnum sínum í Manchester City. United gekk á dögunum frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho og koma Varane sýnir okkur að liðið ætlar sér að berjast um stóru titlana á komandi tímabili. Ef allt gengur eins og til er ætlast mun fyrsti keppnisleikur Varane í treyju Manchester United vera opnunarleikur félagsins á komandi tímabili þegar að Leeds United kemur í heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45 United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports er Manchester United búið að samþykkja að greiða 41 milljón punda fyrir franska miðvörðinn og félagsskiptin munu ganga í gegn á næstu dögum, eftir að læknisskoðun fer fram. Manchester United are preparing paperworks for Raphaël Varane. DONE deal as reported today - official announcement after details will be sorted. Fee around 50m.Here-we-go. #MUFCVarane camp still waiting for quarantine rules - but he s expected to fly to England this week. https://t.co/YZbI2GzjRV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid síðan árið 2011 þegar hann kom frá franska liðinu Lens. Hann hefur leikið yfir 350 leiki fyrir Madrídinga og 79 A-landsleiki fyrir Frakka þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna heimsmeistaramótið árið 2018. Manchester United lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, 12 stigum á eftir nágrönnum sínum í Manchester City. United gekk á dögunum frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho og koma Varane sýnir okkur að liðið ætlar sér að berjast um stóru titlana á komandi tímabili. Ef allt gengur eins og til er ætlast mun fyrsti keppnisleikur Varane í treyju Manchester United vera opnunarleikur félagsins á komandi tímabili þegar að Leeds United kemur í heimsókn á Old Trafford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45 United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30
Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43
Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45
United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00
Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18