Þriðji starfsmaður heilsugæslunnar greindist með veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júlí 2021 14:20 Starfsmenn heimahjúkrunar á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem greinst hafa með kórónuveiruna eru orðnir tveir. Vísir/Vilhelm Starfsmenn heimahjúkrunar á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem greinst hafa með kórónuveiruna eru orðnir tveir. Áður hafði verið greint frá því að einn starfsmaður heimahjúkrunar hefði greinst, auk starfsmanns á heilsugæslunni Sólvangi, sem sinnti ungbarnaeftirliti. Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni, í samtali við fréttastofu. Annar starfsmanna heimahjúkrunar greindist fyrir helgi og erfiðlega gekk að manna í heimahjúkrun nú um helgina. Sigríður Dóra segir þó að starfsemi hennar sé aftur komin í eðlilegt horf. „Það er auðvitað búið að auka við alla smitgát og fara í fyrra far varðandi allt það starf,“ segir Sigríður Dóra. Fólki ráðlagt að mæta ekki á staðinn Sólvangur var lokaður til klukkan eitt í dag en er nú opinn til klukkan fjögur, en síðdegisvakt verður ekki haldið úti á stöðinni. Þeim tilmælum er þá beint til fólks að notast við aðrar samskiptaleiðir en að koma á heilsugæslustöðvar, til að mynda hringja eða notast við netspjall Heilsuveru, til þess að draga úr líkum á að smit berist inn á stöðvarnar. Gangi það ekki eru þó aðrar heilsugæslustöðvar með síðdegisvakt, auk þess sem Læknavaktin er opin. Fréttablaðið greinir frá því að nú séu um sextán fjölskyldur með ungbörn í svokallaðri smitgát, þar sem smitaði starfsmaðurinn á Sólvangi sinnti þar ungbarnaeftirliti. Smitgát er úrræði sem notuð er þegar einstaklingar hafa mögulega verið útsettir fyrir Covid-19, en ekki er talin þörf á sóttkví. Nánari upplýsingar um smitgát má nálgast á Covid.is Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Fleiri fréttir Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Sjá meira
Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni, í samtali við fréttastofu. Annar starfsmanna heimahjúkrunar greindist fyrir helgi og erfiðlega gekk að manna í heimahjúkrun nú um helgina. Sigríður Dóra segir þó að starfsemi hennar sé aftur komin í eðlilegt horf. „Það er auðvitað búið að auka við alla smitgát og fara í fyrra far varðandi allt það starf,“ segir Sigríður Dóra. Fólki ráðlagt að mæta ekki á staðinn Sólvangur var lokaður til klukkan eitt í dag en er nú opinn til klukkan fjögur, en síðdegisvakt verður ekki haldið úti á stöðinni. Þeim tilmælum er þá beint til fólks að notast við aðrar samskiptaleiðir en að koma á heilsugæslustöðvar, til að mynda hringja eða notast við netspjall Heilsuveru, til þess að draga úr líkum á að smit berist inn á stöðvarnar. Gangi það ekki eru þó aðrar heilsugæslustöðvar með síðdegisvakt, auk þess sem Læknavaktin er opin. Fréttablaðið greinir frá því að nú séu um sextán fjölskyldur með ungbörn í svokallaðri smitgát, þar sem smitaði starfsmaðurinn á Sólvangi sinnti þar ungbarnaeftirliti. Smitgát er úrræði sem notuð er þegar einstaklingar hafa mögulega verið útsettir fyrir Covid-19, en ekki er talin þörf á sóttkví. Nánari upplýsingar um smitgát má nálgast á Covid.is
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Fleiri fréttir Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Sjá meira