Matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til viðskiptavina að bera grímur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 20:58 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ. Fólk mun einungis þurfa að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eða þegar húsnæði er illa loftræst. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir óskýrleika í reglugerð. Vafi hefur leikið á því hvort grímuskyldan, sem nú er í gildi, sé almenn eða ekki. Hér að neðan veltir Arnór þessu fyrir sér á Twitter og svarar heilbrigðisráðherra því til að grímuskyldan sé almenn. Almenn grímuskylda í verslunum já.— Svandís Svavarsd (@svasva) July 24, 2021 Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu ber fólki þó einungis skylda til að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eins og áður segir. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til fólks að bera grímur í verslunum. „Öll matvöruverslunin mun beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að vera með grímur inni í búðunum. Við getum ekki gengið lengra því að sú reglugerð sem er í gildi hún heimilar okkur ekki að skylda viðskiptavini til þess að gera þetta. Þannig bara til þess að auðvelda fólki lífið og gera þetta skýrara en nú er þá bara eru þessi tilmæli sem matvöruverslunin gefur viðskiptavinum sínum. Lengra getum við ekki stigið eins og staðan er núna.“ Hann segir að óvissa hafi ríkt hjá verslunareigendum „Ruglingurinn felst fyrst og fremst í því að Covid.is segir aðra sögu en reglugerðin. Þar liggur hundurinn grafinn. Það er náttúrulega mjög ámælisvert ef stjórnvöld geta ekki komið upplýsingunum skýrt frá sér. Það veldur ruglningi eins og komið hefur í ljóst.“ „Það sem kannski verra er að þetta er ekki í fyrsta skipti í þessu ferli öllu sem heilbrigðisráðuneytið misstígur sig í samningu reglna um þetta. Hafa áður þurft að stíga fram og leiðrétta þær reglugerðir sem þeir hafa sett. Það hlýtur að teljast mjög ámælisvert.“ Gagnrýnir óskýrleika „Við erum boðin og búin til þess að vinna með stjórnvöldum að lausn þess vanda sem uppi er. Eina krafan sem við gerum er að skýrleiki þeirra reglna sem við eigum að fara eftir sé ótvíræður. Það skortir mjög á að svo sé eins og staðan er núna. Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Vafi hefur leikið á því hvort grímuskyldan, sem nú er í gildi, sé almenn eða ekki. Hér að neðan veltir Arnór þessu fyrir sér á Twitter og svarar heilbrigðisráðherra því til að grímuskyldan sé almenn. Almenn grímuskylda í verslunum já.— Svandís Svavarsd (@svasva) July 24, 2021 Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu ber fólki þó einungis skylda til að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eins og áður segir. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til fólks að bera grímur í verslunum. „Öll matvöruverslunin mun beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að vera með grímur inni í búðunum. Við getum ekki gengið lengra því að sú reglugerð sem er í gildi hún heimilar okkur ekki að skylda viðskiptavini til þess að gera þetta. Þannig bara til þess að auðvelda fólki lífið og gera þetta skýrara en nú er þá bara eru þessi tilmæli sem matvöruverslunin gefur viðskiptavinum sínum. Lengra getum við ekki stigið eins og staðan er núna.“ Hann segir að óvissa hafi ríkt hjá verslunareigendum „Ruglingurinn felst fyrst og fremst í því að Covid.is segir aðra sögu en reglugerðin. Þar liggur hundurinn grafinn. Það er náttúrulega mjög ámælisvert ef stjórnvöld geta ekki komið upplýsingunum skýrt frá sér. Það veldur ruglningi eins og komið hefur í ljóst.“ „Það sem kannski verra er að þetta er ekki í fyrsta skipti í þessu ferli öllu sem heilbrigðisráðuneytið misstígur sig í samningu reglna um þetta. Hafa áður þurft að stíga fram og leiðrétta þær reglugerðir sem þeir hafa sett. Það hlýtur að teljast mjög ámælisvert.“ Gagnrýnir óskýrleika „Við erum boðin og búin til þess að vinna með stjórnvöldum að lausn þess vanda sem uppi er. Eina krafan sem við gerum er að skýrleiki þeirra reglna sem við eigum að fara eftir sé ótvíræður. Það skortir mjög á að svo sé eins og staðan er núna.
Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira