Ásgeir varð í 28. sæti og komst ekki í úrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2021 10:15 Ásgeir í keppninni í Japan í nótt. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Ásgeir Sigurgeirsson keppti fyrstur íslenskra keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann keppti í forkeppni skotfimi með loftbyssu af 10 metra færi en komst ekki áfram í úrslit. 36 keppendur voru í greininni þar sem keppt var í sex umferðum í forkeppninni, með tíu skot í hverri umferð. Ásgeir byrjaði vel er hann hlaut 95 og 98 stig í fyrstu tveimur umferðunum en aðeins 91 og 92 stig í næstu tveimur á eftir. Hann fékk þá 97 stig í síðustu tveimur umferðum forkeppninnar, alls 570 stig. Það er 19 stigum frá Íslandsmeti hans í greininni, upp á 589 stig fyrir átta árum síðan. Betra skor í þriðju og fjórðu umferð hefðu dugað honum áfram en hann var aðeins átta stigum frá þeim 578 sem dugðu til að vera meðal efstu átta manna sem fóru í úrslit. 28. sæti var hins vegar niðurstaðan og hefur Ásgeir því lokið keppni á leikunum í ár en þetta er í annað skipti sem hann tekur þátt. Golden debut! Javad Foroughi wins gold in the air pistol men's final, breaking the Olympic Record on his first Olympic appearance. Well done!@ISSF_Shooting #Shooting pic.twitter.com/oLESupTNL1— Olympics (@Olympics) July 24, 2021 Íraninn Javad Foroughi varð Ólympíumeistari í greininni eftir frábæra frammistöðu í úrslitum. Hann hlaut þar 244,8 stig, sem er ólympíumet. Serbinn Damir Mikec var annar með 237,9 stig og Wei Pang frá Kína þriðji með 217,6 stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skotíþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
36 keppendur voru í greininni þar sem keppt var í sex umferðum í forkeppninni, með tíu skot í hverri umferð. Ásgeir byrjaði vel er hann hlaut 95 og 98 stig í fyrstu tveimur umferðunum en aðeins 91 og 92 stig í næstu tveimur á eftir. Hann fékk þá 97 stig í síðustu tveimur umferðum forkeppninnar, alls 570 stig. Það er 19 stigum frá Íslandsmeti hans í greininni, upp á 589 stig fyrir átta árum síðan. Betra skor í þriðju og fjórðu umferð hefðu dugað honum áfram en hann var aðeins átta stigum frá þeim 578 sem dugðu til að vera meðal efstu átta manna sem fóru í úrslit. 28. sæti var hins vegar niðurstaðan og hefur Ásgeir því lokið keppni á leikunum í ár en þetta er í annað skipti sem hann tekur þátt. Golden debut! Javad Foroughi wins gold in the air pistol men's final, breaking the Olympic Record on his first Olympic appearance. Well done!@ISSF_Shooting #Shooting pic.twitter.com/oLESupTNL1— Olympics (@Olympics) July 24, 2021 Íraninn Javad Foroughi varð Ólympíumeistari í greininni eftir frábæra frammistöðu í úrslitum. Hann hlaut þar 244,8 stig, sem er ólympíumet. Serbinn Damir Mikec var annar með 237,9 stig og Wei Pang frá Kína þriðji með 217,6 stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skotíþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira